Menntamál - 01.12.1969, Side 105

Menntamál - 01.12.1969, Side 105
MENNTAMAL 311 „Það er fullkomlega víst, að skriftarkennslu í barnaskólum er stór- lega áfátt og þjóðinni til vansæmdar. Engar lögboðnar forskriftar- bækur munu vera fyrirskipaðar, og það tíðkast, að einn kennari tekur við af öðrum að kenna sama barninu skrift. — Hver maður, sent aðgætir gestabækur, hvort heldur sent er í gistihúsum eða heima- húsum, kemst að raun um það, að rithendur ungs fólks í landinu eru, með litlum undantekningum, stíllaust hrafnaspark. — Þeir, sent annazt hafa óskaþætti útvarpsins og tekið á móti hundruðum og þúsundum bréfa frá ungu fólki ,hafa rekið sig á hið sama um van- smíð sendibréfa, ekki einungis illa gerða og ólæsilega skrift ungs fólks, lieldur og lélega réttritun og stílsetningu. — Verður af þessu að álykta, að mjög margt af ungu fólki í landinu sé, — eftir sjö til tíu ára nám í skóla, — tæplega sendibréfsfært á skrift. — Fyrir því þarf að leggja meiri alúð við skriftarkennslu en nú tíðkast og láta börnin æfa skrift eftir fyrirskipuðum forskriftarbókum langtímum saman í skólanum undir umsjá kennara.“ Hér er talað nm hlutina af fullri einurð, enda þekkir viðkomandi þá. Ekki veit ég, ltvort rétt væri að fyrirskipa ákveðna forskriftarbók, en það er víst, að foirskriftarbók er kennaranum nauðsynlegt kennslu- tæki. Það eru ekki allir á einu máli um, hvernig forskrift á að vera, og munu menn þá oft bundnir af þeim venjurn, sem þeir bera nteð sér frá bernsku eða æsku. Mér finnst einna skýrast dærni um þetta, hvað formskrift hefur átt litlu fylgi að fagna og náð lítilli útbreiðslu hér, eins og hún er þó ágæt, einföld og áferðarfalleg skrift. Hér stendur kennarinn frammi fyrir þeim vanda að ákveða livaða forskriftarbækur skal velja, þegar byrjað er að kenna skrift. Að mínu áliti eru bækur Marinós L. Stefánssonar með betri bók- um af þessari gerð, sem ég þekki. Þær eru einkum góðar vegna þess, að form stafanna er tiltölulega auðvelt. Þar á ég við, að leggir staf- anna eru ekki svo langir, að þeir hindri skrifandann í að beita lnað- skrift vegna erfiðra hreyfinga. Hlutföll milli lágstafs og hástafs eru i á móti 1. Höfundur leggur mikla áherzlu á, að nemendur hafi slappa vöðva og gerðar séu áslökunaræfingar. Ég tel að þetta ættu kennarar að taka vel til greina og líta ekki á þetta sem aukaatriði. Þetta er þýðingarmeira og veigameira en líta kann út í fljótu bragði. Alvlúld Bjerkenes segir í bók sinni Formskrift: „Vöðvaæfingar eru skrift í leikformi. I upphafi notar barnið allan liandlegginn. Það er blanda af skrift og teikningu." Og enn fremur segir liún: „Það er nauðsynlegt, að við skiljum ltvað áslökun er mikilvæg." 1 sömu bók er tilvitnun eltir dr. Henrik Seyfferth. Þar segir svo:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.