Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 5
Duglegir drengir Sjórinn var úfinn ... árus litli vaknaði við að það buldi á glugg- anum. Hann hélt að það væri haglél og stóð upp til þess að loka glugganum, en þá sá hann, að það var ekkert hagl, heldur stóð Pétur fyrir utan og var að kasta sandl 3 rúðuna tll þess að vekja hann. „Komdu ofan!“ kallaði ^ann, og eftir nokkrar mínútur var Lárus kominn i fötin og Þotinn út. Lárus og Pétur voru báðir 15 ára og höfðu alizt upp i Sfnáþorpi, þar sem allir lifðu á fiskvelðum. Frá því þeir v°ru smáhnokkar höfðu þeir vanlzt sjónum og þeir þekktu tlvert sker og boða á víklnni betur en nokkur hafnsögu- rrtaður. ..Það liggur stórt sklp úti við rif og er að bíða eftir hafn- sögumanni," sagði Pétur, „en enginn þeirra er helma. Eig- Urn við ekkl að fara út og vinna okkur inn hafnsögugjaldið?'1 Lárus var svo sem fús til þess, og svo stukku þeir báðir niður í fjöru. Að vörmu spori var báturinn kominn á flot, og Þeir reru báðir rösklega út. Þelr urðu þess brátt vísarl, að sjórinn var úfinn, og þelr Ufðu að rlfa seglln og ausa allt hvað af tók, því sjórinn Setlaðl inn fyrir borðstokkinn hjá þeim í sifellu. En þeir bitu á jaxlinn og héldu áfram út að skipinu. Loksins komust heir þangað, en nú sáu þeir, að skiplð var strandað á rif- lnu og mennlrnir farnlr úr þvf. En úr því að drengirnlr voru kentnir svona langt, fannst þeim réttast að fara um borð. b®lr náðu i kaðalspotta, sem lafði út yfir annað borðið, en í sama bili reið alda undir bát þeirra og braut hann við skipshllðina. Nú var ekki um annað að gera en bjarga sér um borð, og það gerðu þeir. Eftir augnablik voru þeir komnir upp á þilfarið. Þar var heldur hrikalegt umhorfs. Öldurnar gengu i si- fellu inn yfir borðstokkinn, og allt sem lauslegt var á þil- farinu var á fleygiferð. Var drengjunum nauðugur einn kostur að halda sér i slglutréð og bíða þangað til birtl af degi. Öldurnar urðu stærri og stærri og gengu yfir skipið, svo að hrikti og brakaði í öllu. Hvað skyldi skiplð þola þetta lengi? hugsuðu þeir Nú kom stór holskefla á fleygiferð, og drengirnir lokuðu augunum, svo hræddir voru þeir. Þelr fundu, að aldan gekk yfir þá, og skipið klpptist við um leið. En nú rétti sklpið sig allt f einu við. Sjórinn hafði losað það af grynningunum. Nú voru drenglrnlr ekki hræddlr lengur. Lárus tók stýrið og Pétur dró upp fokkuna. Og svo sigldu þeir á fleygiferð inn á höfn. Eftir stutta stund voru þeir komnir í lægi inni á höfninni. Það lá við, að hafnarumsjónarmaðurinn fengi slag, þegar hann komst að raun um hverjir stýrðu skiplnu. Og það þarf ekkl að spyrja að því, að Pétur og Lárus voru mestu merkis- mennirnir í kauptúninu næstu daga. Þeir keyptu sér falleg- an hafnsögubát fyrir nokkurn hluta björgunarlaunanna og hitt lögðu þeir í sparisjóðinn. Það lá við, aS hafnarumsjónarmaðurinn fengi slag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.