Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 51

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 51
E/S INGÓLFUR Smiðað i Haarlem i Hollandi árið 1919. Eimskipafélaglð Isa- fold keypti skip þetta í Hollandi árið 1934, og hét það áður Amstelstroom. Við eigendaskiptin hlaut það nafnið Edda og var lengi vel stærsta skip islenzka flotans. Edda kom fyrst hingað til landsins 2. maí 1934 undir stjórn Jóns Kristóferssonar skipstjóra. Skipið var málað Ijósgráum lit með brún-hvíta yfirbyggingu og hafði bókstafinn í fyrir reykháfs- merki. Fyrstu árin var skipið að mestu í Evrópuferðum, þ. á m. til Ítalíu og Spánar. í þeim ferðum kom Edda oft við í Túnis og Marokkó í Norður-Afriku. Eftir að styrjöldin skall á árið 1939 hóf Edda Ameríkusiglingar og fór nokkrar ferðir sem leiguskip Eim- skipafélags íslands. Á árinu 1941 keypti svo Eimskipafélag is- lands skipið og hlaut það þá nafnið Fjallfoss. Fjallfoss sigldi síðan til Ameríku öll stríðsárin og hélt þeim ferðum áfram þangað til að Tröllafoss kom til sögunnar árið 1948. Einnig var skipið í ferðum tii Bretlands, Belgíu, Hollands, Þýzkalands, Póllands og Norðurlandanna allt til ársins 1951. Flestar sjómílur lagði Fjall- foss að baki árið 1943 eða 35.481. ítalir keyptu svo þetta happa- sæla skip fyrir 1.371 þús. krónur, og var Fjallfoss afhentur þeim í Kaupmannahöfn i maílok árið 1951. Fjallfoss þótti vandað og afburðagott sjóskip, enda smíðaður til Austurlandaslglinga (Jövu) fyrir Hollendinga. Síðast munu ís- lenzkir sjómenn hafa fregnað af skipi þessu í flota Nassers i Egyptalandi fyrir nokkrum árum. ge ufuskipafélagið Faxaflóabáturlnn hf. lét smíða sklp þetta í ^6r9en í Noregi árið 1908, og var þetta fyrsta skipið, sem is- Hdingar létu smíða, er ekki var ætlað til fiskveiða. Ingólfur kom :/St ^ingað til Reykjavíkur þann 8. maí 1908 undir stjórn Sigur- ^ ns P- Jónssonar skipstjóra. Stærð skipsins var 126 brúttórúml. 669d: 99 2 fe, Breidd. 18 6 fet Dýpt; 10ii fet. hr Sr^e9arými var fyrir 100 farþega á tveim farrýmum og gang- ' Var um 8>8 sjómllur. Kaupverð skipsins var 66 þús. krónur. bag11 •*' mai ,or in9°^ur sv0 ' fystu ferðina hér innaniands, var sér ^e,iavii<ur °9 munu á fjórða hundrað manns hafa teklð r ^ far með skipinu. en n^°ltur var síðan í ferðum um Faxaflóa fram til ársins 1918, hefg^ Var® skipið fyrlr alvarlegri vélarbilun, sem talið var að Sk' • 0rsal<azt af Þeim miklu frosthörkum, er þá gelsuðu hér. Ipi® var síðan selt til Noregs á árlnu 1919. E/S FJALLFOSS 80gtalskiP með 1400 ha. gufuvél. Stærð: 1451 brúttórúml. og 10ne,tórúm|. 2060 DW lestir. Aðalmál: Lengd: 82,90 m. Breidd: ’ 9 m- Dýpt: 5,12 m. Ganghraði: 10—12 sjómíiur. Þar sem myndir af sumum skipanna fyrr í þessum þáttum voru ekki nægilega góðar, er nú í ráði að bæta úr þessu í næstu blöðum. Verða birtar betri myndir, sem þættinum hefur tekizt að afla. Þá erum við því fólki þakklátir, sem á gamlar myndir og vildi lána þær í blaðið. Hér kemur þá fyrst mynd af Goðafossi 2. í erlendri höfn, líklegast Kaupmannahöfn, á árunum 1921—30. Sjá lýsingu af Goðafossi 2. í jólablaðinu 1970. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.