Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 49

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 49
r tveimur göfflum. Skreytið með steinselju. Steikt hæna 1. Sjóðið hænuna í mátulega söltu vatni í 2—3 klst., eða þar til hún er meyr. 2. Látið vatnið síga vel af hæn- unni, smyrjið með smjöri eða mataroliu. 3. Steikið hænuna í 10 mín. í vel heitum ofni. Kælið hæn- una vel í heilu lagi. 4. Látið málmpappír utan um. Berið kalt kartöflusalat með. Kartöflusalat 1 kg kartöflur 200 g majones 1 dl rjómi (þeyttur) safi úr einni sítrónu % tsk. pipar Vz tsk. laukduft Vs tsk. karrý 1 egg (harðsoðið) 1 tómatur skorinn í litla bita 1. Sjóðið og afhýðið kaftöflur á venjulegan hátt. 2. Kælið kartöflurnar og sker- ið í þykkar sneiðar. 3. Raðið kartöflusneiðunum í plastmótið, blandið saman majonese, þeyttum rjóma, sítrónusafa og krvddi. 4. Hellið blöndunni yfir lcart- öflurnar. 5. Skerið egg og tómat í háta og raðið yfir í mótið. Fylitir tómatar 4-6 tómatar örlítið salt Soðið grænmeti, svo sem kartöflur, gulrætur eða grænar baunir 100 g soðið hangikjöt (smátt brvtjað) 2 msk. niðurskornar rauð- rófur 3-4 msk. majonese — salt, pipar, steinselja eða karsi 1. Skerið sneið af hverjum tómat, holið þá innan og stráið salti í liverja skál. 2. Blandið öllu saman, sem á undan er talið, og hrærið því saman við það, sem kem- ur innan úr tómötunum. 3. Fyllið tómatana með blönd- unni og leggið sneiðina aftur yfir. 4. Leggið tómatana á álpappír og pakkið vel inn frá öllum liliðum. Geymist á köldum stað, þar til lagt er upp í ferðina. Karamellukaka 4 egg 100 g sykur 125 g hveiti safi úr % sítrónu 50 g brætt smjörliki % bolli púðursykur 1 msk. bveiti 2 msk. smjör 1 msk. mjólk % tsk. vanilludropar 1 bolli kornfleiks 1. Þéytið vel egg og sykur, blandið hveiti og sítrónu- safa varlega út í. 2. Blandið smjörlikinu síðast út i og látið deigið í vel smurt, ferkantað kökumót eða i eldfast mót. 3. Bakið i 200° heitum ofni í 20 mín. 4. Hrærið saman púðursykri, hveiti, smjöri, mjólk, van- illu og kornfleiks og smyrj- ið þessu yfir kökuna í ofn- inum. 5. Bakið kökuna í 10 mín. i viðbót. 6. Kælið og skerið kökuna 1 ferköntuð stykki, eins og myndin sýnir. __________________________________j V. HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Nesti Nesti er hægt að útbúa á marga vegu. Ef lagt er af stað í ferðalag snemma á sunnu- dagsmorgni, má útbúa matinn daginn áður. Þótt matsölustað- ir séu viða um landið, þj'kir mörgum þægilegra að losna við þrengsli og biðraðir veitinga- liúsanna og borða undir ber- um himni um leið og notið er sólar og fagurs landslags. Hér koma ábendingar .um nesti, og nú getið þið valið úr það girnilegasta. Þessir réttir eru yfirleitt dýrir, en ]>ó ekki dýrari en venjulegur sunnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.