Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 42

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 42
Kemst hann yfir? Viðbragð i 100 m hlaupi. i julimánuði verður Landsmót UMFÍ haldið að Sauðárkróki, en um leið verður þess minnzt, að 100 ár eru liðin frá því að Sauðárkrókur fékk kaupstaðarréttindi. Óhætt er að fullyrða, að til Sauðárkróks muni koma mörg þúsund manns til að taka þátt í þessum tvöföldu hátíðahöldum. Landsmótin eru sérstaklega skemmtileg — þar safnast saman allt bezta íþróttafólkið utan Reykjavíkur til keppni í hinum ólik- legustu greinum almennra íþrótta og starfs- íþrótta. Mannlífið á þessum samkomum er ákaflega litríkt, og það er einmitt við slík tækifæri, sem gaman er að taka myndir. Myndirnar hér á síðunni eru teknar á lands- mótinu að Eiðum fyrir fjórum árum. Örmagna eftir harða kepPnl ÍÞRÓTTAMAÐUR ARSINS Lesendur Æskunnar kusu Er- lend Valdimarsson iþróttamann ársins 1970. Hann vann það frá- bæra afrek á árinu að kasta kringlu 60.06 m. Með þessu afreki sinu, sem er auðvitað ís- landsmet, skipar hann sér með- al beztu kringlukastara heims- ins. Erlendur er aðeins 22 ára gamall og keppir fyrir íþrótta- félag Reykjavíkur. Hann hefur æft mjög vel í vetur, því hann ætlar enn að bæta afrek sin í sumar. Vaent- anlega mun hann keppa fyrir íslands hönd á Evrópumeistara- mótinu i Helsingfors í ágúst. Æskan óskar honum til ham- ingju með árangurinn og óskar honum góðs gengis á Iþrótta- vellinum í framtíðinni. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.