Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 54

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 54
-4^ POP-HEIMURINN r ■N The Herd, frá vinstri: Andy Bown, Peter Frampton, And- rew Steele og Gary Tayior. Steele (fæddur 2. ágúst 1942 í Hendon). Þegar Frampton hætti (fór til Humble Pie) í febrúar 1969, kom Henrv Spinetti (f. 31. marz 1951 í Newport, Suður- Wales) í hans stað, en ]>á fór að halla undan fæti fyrir liljóm- svéitinni. Utanáskrift: c/o KSE, Kennedy House, 14 Piceadillv, Manchester 1, England. Herman’s Hermits eru frá Mauchester. Arið 1964 kom út fyrsta metsöluplata þeirra, I’m into something good. 1965 voru þeir búnir að fá 7 gullplötur. Söngvari er Herman (Peter Noone, fæddur 5. nóv. 1947 í Manchester), aðalgítar- leikari Derek Leckenby' (fædd- ur 14. 5. 1943 í Leeds), rythma- gítarleikari Keith Hopwood (f. 26. október 1946 i Manchester), hassagitarleikari Karl Green (f. 31. júli 1946 í Manchester) og trommuleikarinn Barry Wliit- wam (fæddur 27. júli 1946 i Manchester). Þeir finna alltaf ]>akkláta áheyrendur fyrir hin auðlærðu lög sin og léttu texta. Utanáskrift: c/o KSE, Kennedy House, 14 Piccadilly, Manchester 1, England. The Hollies geta litið til baka yfir langan og viðburðaríkan feril. Þeir nefndu sig i fyrstu (1957) Tlie Guytones, ]>á The Eourtones, siðan The Deltas, og fyrsta lag- ið þeirra, sem vinsælt varð (1963) var Stay. Þeir slógu i gegn með laginu Look through any Window (1965) og eftir lagið I can’t let go (1966) voru vinsældir ]>eirra orðnar al]>jóð- L POP-HEIMURINN f---------------------------------------------------- The Hollies, að ofan frá vinstri: Terry Sylvester, Tony Hicks, Bobby Elliott, að neðan f. v.: Bern Calvert og Allan Clarke. legar. Söngvari er Allan Clarkc (fæddur 5. apríl 1942 í Salford), aðalgítarleikari Tony Hicks (f. 16. 12. 1943 i Nelson), bassagit- arleikari Bern Calvert (fæddur 19. sept. 1944 i Brierfield), trommuleikari Bobby Elliott (f. 8. desember 1942 í Burnley) og rythmagitarleikari var Graham Nash (fæddur 2. febrúar 1942 í Blackpool), en í lians stað kom Terry Sylvester (fæddur 8. jan. 1947 i Liverpool). Hljóm- sveitin tryggði enn betur sæti sitt i hópi vinsælustu poptón- listarmanna heims með lögun- um Jennifcr Eccles og Carrie Anne (1968) og Sorry Suzanne og Ile ain’t heavy ... he’s mv Brother (1969). Utanáskrift: c/o Harold Davison, 235—241 Regent Street, London W. 1., England. Buddy Holly fæddist 7. sept. 1936 í Lubbock i Texas. A áratugnum frá 1950— 1960 hafði hann eins mikil áhrif á þróun poptónlistarinnar og Elvis Presley. 1955 stofnaði hann liljómsveitina The Crick- ets og með henni söng hann inn á plötur livert metsölulagið á fætur öiCru: Oh, Boy, Peggy Buddy Holly. Sue, That’ll be the Day, Early in the Morning, Rave on, Heart- heat, svo að nefnd séu aðeins fáein þau vinsælustu. 3. febrú- ar 1959 fórst hann i flugslysi skammt frá bænum Mason City í Iowariki og með honum vinir hans tveir, rocksöngvararnir Big Bopper og Ritchie Valens. En hann hefur ekki fallið í gleymsku, hæggenga platan The Buddy Hollj' Story telst til þeirra LP-platna, sem selzt hafa i hvað stærstu upplagi. Mary Hopkin. Mary Hopkin fæddist 3. maí 1950 í Pontar- dawe i Wales. Fjögurra ára að aldri söng hún í kirkjukór, fimmtán ára fór hún að leika á gitar og 1968 vann hún álvuga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.