Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 32

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 32
aostoo r fyrir foreldra lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Smitandi barnasjúkdómar MISLINGAR Smitun og meðgöngutimi: Mjög smitandi veirusjúkdómur, sem smitar með dropasmitun, t. d. við hósta. Meðgöngutimi: 1—2 vlkur, oft 10—12 dagar. Helztu einkenni: Kvef, hósti, sárindi í hálsi, óþægindi í augum. Nokkrum dögum seinna hækkar hitinn skyndilega og útbrot koma fram, rauðir dílar, sem byrja bak við eyrun og á enninu og brejðast svo út um líkamann. Verða síð- an samhangandi flekkir. Hverfa eftir viku i mesta lagl. Meðferð: Rúmlega í dimmu herbergi, þar til sjúklingurinn hefur verið hitalaus i nokkra daga. Önnur meðferð aðeins með fylgikvillum. Fylgikvillar: Eyrna-, háls- og lungnabólga. Mjög sjaldgæft: heilabólga. Smittími. Ónæmi: Smitun á sér stað nokkrum dögum áður en útbrotin byrja þar til þau eru horfin. Smábörn og ófriskar konur, sem hafa getað smitazt, ber að verja með blóðvatnsgjöf. Ævilangt ónæml. RAUÐIR HUNDAR Smitun og meðgöngutími: Smitandi veirusjúkdómur, dropasmit- un eða við snertingu. Meðgöngutími: 2—3 vikur. Helztu einkenni: Smávegis lasleiki, litill hitl, ef til vill kvef. Smáútbrot, sem byrja í hársverði og andliti og breiðast út um líkamann sama dag. Útbrotin hverfa eftir nokkra daga. Leggst þyngra á fullorðna en börn. Meðferð: Engin, nema rúmlega. Fylgikvillar: Ef ófrískar konur fá veikina á fyrstu mánuðum meðgöngutímans, er haetta á, að það hafi áhrif á barnið. Þess vegna æltu allar telpur að fá veikina, jafnvel reyna að smitast, eftir fimm ára aldur. Ófrískar konur, sem ekki hafa fengið rauða hunda, eiga að fá blóðvatn (ser- um). Smittími. Ónæmi: Smithætta er þangað til hreistrið er horfið. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.