Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 23

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 23
Gunnar Gunnarsson, Reykjavík, hefur senl blaðinu þessar tvær myndir, sem hann segir hafa verið teknar á bænum Sauðhúsum, Laxárdal, Dalasýslu, vorið 1970, og eru þær af fyrsta lambinu, sem þar fæddist það vorið. l*ásamlegu vélar. l>á mimt þú sannfærast um, að það er c^ki vöðvaal'lið, heldur vitið — skynseinin — sem gerir niennina að voldugustu verum í heimi hér, voldugri en h>n máttugu skógardýr þín. Einn og vopnlaus getur maður e^ki staðið þeim á sporði, en ef t. d. tíu manns fara sanian °K stæla vöðva sína og vit gegn hinum villtu fjendum, nil|ndu mennirnir sigra. Skógardýrunum mundi aldrei ^°nia til lnigar að vinna saman í orustu gegn nn'mnunum. þú, Tarzan, hefðir haldið áfram Jiessu villta skögar- ^annslífi, býst ég ekki við, að ]ni hefðir [mrlt að óttast e^ihrumleika eða langlífi. ’d>ú hefur rétt fyrir ]iér, d’Arnot," svaraði Earzan, „ef ^erchak helði komið Tublat til hjálpar nóttina góðu á ^hm-dum-hátíðinni, mundi |iað hafa orðið minn bani. P * •n Kerchak hefði aldrei getað hugkvæmzt að nota slíkt la.“kifjeri. Jafnvel Kala, móðir mín, lagði aldrei á nein r-tð fyrirfram. Hún át fylli sína, og ef henni hafði tekizt afla meiri fæðu en hún g;tt torgað, datt henni aldrei 1 hug að geyma afganginn til næsta dags. Ég man, að henni þótti ég vera mjög heimskur, jtegar ég tók með eitthvað nesti, ef um langt ferðalag var að ræða. En °ltar var það svo, að henni þótti þó gott að fá bita hjá rrier af nestinu, þegar við höfðum farið langa leið eftir trjátoppunum." -.hú hefur ]rá Jrekkt móður þína, Tarzan?" sagði d’Arnot hndrandi. »Já. Hún var stór og fönguleg apynja, stærri en ég og ,n>hlu þyngri." »Og faðir þinn?" »£g jiekkti hann ekki. Kala sagði mér, að hann hefði 'erið hvítur api og hárlaus eins og ég. Ég veit nú, að Jrað ^efur verið hvítur maður." d’Arnot horfði lengi og alvarlega á félaga sinn. „Tarz- an,“ sagði hann að lokum. ,,I>að getur ekki verið rétt, að Kala, apynjan, hafi verið móðir þín. Ef svo væri, sem ég eíast um, mundir þú hafa erlt einhver einkenni ap- anna, en ]rað hefur ]rú ekki. hú ert hreinn hvítur maður. Hefur þú annars nokkuð, sem leyst gæti |iessa gátu?" „Nei," svaraði Tarz.an. „Ég hef lesið ílestar bækurnar, sem í kofanum erti, þó er hér ein bók, handskriluð, á máli, sem ég skil ekki. Ef til vill getur |ni það." Og I’arzan dró Iram úr dóti sínu litlu, svrirtu bókina og rétti d’Arnot, en hann starði steinhissa á titiiblað bókarinnar. „betta er dagbók Johns Claytons lávarðar af Greystoke, skrifuð á frönsku," sagði hann og hélt áfram að lesa upp- hátt úr þessari bók, sem skriíuð hafði verið lyrir tuttugu árum og skýrði Irá ævintýrum, mannraunum og sorgum Johns Claytons og Alice konu hans frá þeim degi, er þau fóru Irá Engjandi og til Jress dags, er hann var sleginn af Kerchak, stóra mannapanum. d’Arnot las hægt. Stund- um viknaði hann og varð að hætta lestrinum um stund, vegna hins hörmulega vonleysis, sem skein út úr línunum. Við og við gaut hann augunum til Tarzans, sem sat á hækjum sínum eins og útskorin mynd, og starði á jörðina. Eina breytingin á frásögninni var, Jregar minnz.t var á drenginn. A þeim stöðum skein hamingjan út úr síðum bókarinnar. A einum stað hafði vonin meira að segja brugðið ljósi yfir allt: „í dag er litli drengurinn okkar sex mánaða gamall. Hann situr hér hjá borðinu og hjalar og leikur sér. Hann er hraust og skemmtilegt barn. Stund- um sé ég hann í anda sem fulltíða mann taka stöðu mína í heiminum, annan John Clayton. Eins og til að undirstrika Jietta hefur hann náð í pennann minn og innsiglað blaðið með litlu fingurgómunum sínum." — — A blaði bókarinnar voru eftirmyndanir fjögurra lítilla fingra og hálfs þumalfingurs. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.