Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 2

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 2
I II 72. árg. 7.-8. tbl. Ritstjóri: GRI'MUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasimi 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrilstofa: Lækjargötu 10A, heimasimi 23230. Útbreiöslustjóri: Finnbogi Júliusson, skrilstola: Lækjar- j^jj___ágús* götu 10A, simi 17336. Árgangur kr. 380,00 innanlands. Gjalddagi: 1. apríl. í lausasölu kr. 50,00 eintakið. — Utaná- skrilt: ÆSKAN, pósthóll 14, Reykjavik. Útgelandi Slórstúka islands. Prentun: Prentsmiöjan ODDI hf. Ýtarleg rannsókn heíur far- ið fram um eins árs skeið á Golfstraumnum, „fijótinu", er rennur i Atlantshafinu frá austri til vesturs. Rannsóknin er gerð á vegum Strand- og I.andmælingastofnunar Banda- rikjanna i samvinnu við aðrar stofnanir og liáskóla J)ar i landi. Golístraumurinn er lilýrri en liafsjórinn i kringum hann — við upptökin er hita- stig hans um 26 gráður á C. Hann verður fyrir miklu liita- tapi á leiðinni yfir Atlants- hafið ... ... en á ]>ó eftir nægan hita til að tempra hitastig Vestur- Evrópu. Upptök lians eru i Ivaribaliafi (1) og hann stefn- ir til norðurs uudan austur- strönd Bandarikjanna, ]>ar sem hann mætir norðlægum miðstraumi (2), sem lokar hringrásinni. A Jiessum slóð- um myndar hann mikið fljót, 64 km á hreidd og 600 metra á dýpt, er streymir með 6 km hraða á klukkustund. ... Við og við breytir straum- urinn stöðu sinni og stefnu. Haffræðingar vita ekki, hve tiðar þessar breytingar eru eða livers vegna þær eiga sér stað, en ]>eim er vel ljóst, að þessar hreyfingar straumsins hafa áhrif á fiskgengd og veð- urfar. Þetta er fyrsta og lengsta rannsókn, sem fram- kvæmd hefur verið á Golf- straumnum, siðan Benjamin Franklin varð hans var árið 1769. Alveg sammála Þegar eitt leikrita Bernards Shaws var leikið, var hann kallaður fram á sviðið í lok sýningarinnar við gífurleg fagn- aðarlæti áhorfenda. Einn mað- ur á svölunum var þó óánægð- ur mjög og lét það í Ijós með því að púa og hrópa. Shaw sneri sér til hans og kallaði: „Hvernig finnst yður leikrit- ið?“ „Fyrir neðan allar hellur!" hrópaði maðurinn. Shaw hneigði sig brosandi til hans og sagði: „Ég er yður alveg sammála, vinur, en“ — hann yppti um og leit yfir áhorfendaskaf ann — „hvað getum við tvei á móti svona mörgum?" TEIKNIKENNSLA Bangsi litli er starfandi við stórt fjölleikahús og sýnir þar list'r sínar á reiðhjóli. Reynið nú að teikna skemmtilega mynd, farið að því eins og myndirnar sýna. Kjöroi ðið er: .-ESKAK 1 I IC ■ It Ji S K l \ A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.