Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1971, Side 2

Æskan - 01.07.1971, Side 2
I II 72. árg. 7.-8. tbl. Ritstjóri: GRI'MUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasimi 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrilstofa: Lækjargötu 10A, heimasimi 23230. Útbreiöslustjóri: Finnbogi Júliusson, skrilstola: Lækjar- j^jj___ágús* götu 10A, simi 17336. Árgangur kr. 380,00 innanlands. Gjalddagi: 1. apríl. í lausasölu kr. 50,00 eintakið. — Utaná- skrilt: ÆSKAN, pósthóll 14, Reykjavik. Útgelandi Slórstúka islands. Prentun: Prentsmiöjan ODDI hf. Ýtarleg rannsókn heíur far- ið fram um eins árs skeið á Golfstraumnum, „fijótinu", er rennur i Atlantshafinu frá austri til vesturs. Rannsóknin er gerð á vegum Strand- og I.andmælingastofnunar Banda- rikjanna i samvinnu við aðrar stofnanir og liáskóla J)ar i landi. Golístraumurinn er lilýrri en liafsjórinn i kringum hann — við upptökin er hita- stig hans um 26 gráður á C. Hann verður fyrir miklu liita- tapi á leiðinni yfir Atlants- hafið ... ... en á ]>ó eftir nægan hita til að tempra hitastig Vestur- Evrópu. Upptök lians eru i Ivaribaliafi (1) og hann stefn- ir til norðurs uudan austur- strönd Bandarikjanna, ]>ar sem hann mætir norðlægum miðstraumi (2), sem lokar hringrásinni. A Jiessum slóð- um myndar hann mikið fljót, 64 km á hreidd og 600 metra á dýpt, er streymir með 6 km hraða á klukkustund. ... Við og við breytir straum- urinn stöðu sinni og stefnu. Haffræðingar vita ekki, hve tiðar þessar breytingar eru eða livers vegna þær eiga sér stað, en ]>eim er vel ljóst, að þessar hreyfingar straumsins hafa áhrif á fiskgengd og veð- urfar. Þetta er fyrsta og lengsta rannsókn, sem fram- kvæmd hefur verið á Golf- straumnum, siðan Benjamin Franklin varð hans var árið 1769. Alveg sammála Þegar eitt leikrita Bernards Shaws var leikið, var hann kallaður fram á sviðið í lok sýningarinnar við gífurleg fagn- aðarlæti áhorfenda. Einn mað- ur á svölunum var þó óánægð- ur mjög og lét það í Ijós með því að púa og hrópa. Shaw sneri sér til hans og kallaði: „Hvernig finnst yður leikrit- ið?“ „Fyrir neðan allar hellur!" hrópaði maðurinn. Shaw hneigði sig brosandi til hans og sagði: „Ég er yður alveg sammála, vinur, en“ — hann yppti um og leit yfir áhorfendaskaf ann — „hvað getum við tvei á móti svona mörgum?" TEIKNIKENNSLA Bangsi litli er starfandi við stórt fjölleikahús og sýnir þar list'r sínar á reiðhjóli. Reynið nú að teikna skemmtilega mynd, farið að því eins og myndirnar sýna. Kjöroi ðið er: .-ESKAK 1 I IC ■ It Ji S K l \ A

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.