Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 24

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 24
HALVQR FLODEN: Börnin í Fögruhlíð Sigurður Gunnarsson islenzkaði „Já, hugsið ykkur, ef við gætum húið okkur til garð hérnal“ „Og plantað i hann káli, gulrófum og næpum, — namm, namm,“ sagði Sigga. „Og sykurrófum 1“ „Og rihsberjarunnum 1“ „Og eplatrjám!“ „Ég vil fá epli,“ sagði Eva. „Bara að við getum ]já komið Jjessu i verk.“ „Já, við framkvæmum þetta 1“ — Og svo tóku þau aftur til starfa af enn meiri áhuga en fyrr. Ekkert starf i heiminum var eins skemmtilegt og þetta, enginn leikur jafnaðist á við ]>að! Hugsa sér, cf þau gætu komið sér upp garði hér i Fögruhlíð! Mamma hafði oft talað um það, en hún hafði aldrei liaft tíma til þess. Og fallegur skyldi liann verða, þessi garður. Hann skyldi verða fallegri en nokkur annar garður niðri í sveitinni, — þegar timar liðu. Þau ætluðu líka að hafa þar mörg hlóm og tré — til skjóls ; og skrauts, — tré af ölium þeim tegundum, scm til voru! Og svo ætluðu þau að veita læknum þangað, láta hann renna niður eftir stall af stalli. I>á yrði svo svalt og gott i skugga hinna stóru trjáa! Úr grjótinu, sem þau grófu upp úr lóðinni, ætluðu þau að hlaða fallegan múrvegg kringum garðinn. Og stóri flati steinninn þarna átti að vera borð í garðinum, með bekkjum i kring. Svo ætluðu þau að gróðursetja tré hringinn i kring, svo að þar yrði seinna garðskýli, sem myndað væri úr laufríkum, yndislegum trjám. Þau liömuðust við verk sitt allt fram á kvöld. Síðan ákváðu )>au, hvað vera skyldi á hinum ýmsu stöðum, þegar þar að kæmi. Til að byrja með mundi garðurinn ekki verða fjarska stór. En þau ætluðu að stækka hann með hverju ári sem liði. Þau keppt- ust við að nefna það fegursta og nytsamasta, sem við átti i góðum garði. Að lokum fór svo, að þau áttu garð, sem var öllum fremri. En nú fannst þeim, að þessi fyrirmyndargarður ætti ekki við i Fögrulilíð, eins og liún var. Og svo fóru þau að byggja allt upp og endurbæta. Fyrst máluðu þau stofuna. Seinna endurbyggðu þau hana og fleiri bæjarhús og bættu við húsgögnum. Og fjósinu gleymdu þau ekki. Og akrana stækkuðu þau að miklum mun. Þau voru svo gagntekin af þessum framtiðardraumum, að þau gleymdu sér algjörlega, gerðu sér enga grein fyrir, að komið væri langt fram á kvöld. En Eva gat lítið fylgzt með þessu öllu. Henni fannst hún vera út undan og fór að kjökra. „Ég vil lika eiga garð. Ég vil lika eiga akur!“ „Já, auðvitað, — þú skalt fá að vera i félagi með mér, Eva,“ sagði Óli, — „og vera ráðskona hjá mér.“ „Og ég hjá þér, Þór,“ sagði Sigga. „Já, að sjálfsögðu. — Kannski að það sé réttast að við skiptum Fögruhlíð á milli okkar og hyggjum tvö hús liér?“ „Æ, nei! Við skulum öll húa saman!“ „En — ef okkur dytti nú i hug að gifta okkur'?“ „Með hverjum ætti það að vera?“ „Þið getið gifzt mér,“ sagði Eva. Þá fór Þór að hlæja. „Viltu það ekki, Þór?“ kjökraði hún. „Hverja viltu þá eiga?“ „Það segi ég ekki.“ „Hvíslaðu þvi að mér, Þór.“ Hún lagði eyrað að munni hans. „Bu, bu, bí,“ hvíslaði hann. „Svei, Þór! Þá vil ég ekki eiga þig!“ „O-o, það er vist engin, sem vill það,“ sagði hann og hló. Þvi næst gengu þau nokkra stund i rökkrinu um túnskikann ok akrana litlu og virtu allt fyrir sér. Það var eins og þau he aldrei séð þetta fyrr, að minnsta kosti aldrei á þennan hátt. „Þennan akur hefur pabbi ræktað." „Þennan stein hafa Pa bln að til og mamma grafið upp.“ „En hvað hann er stór! Þau hljóta hafa verið afar sterk.“ „Og þennan langa, langa grjótgarð hefur pabbi lilaðið! „ bæinn byggði hann sjálfur." , , „Pabbi og mamma hafa gert allt, sem unnið hcfur verið her Fögruhlíð.“ „En hvað þau hafa unnið mikið hérna!“ „Skyldu þau hafa hugsað sér að byggja stóran bæ hér, elI‘ og við ætlum að gera?“ . „Já, þau hugsuðu sér áreiðanlega að gera það. Mannna sal- mér lika frá því,“ mælti Þór. „Þá verðum við að ljúka þvi, sem þeim vannst ekki tinu að gera.“ „Já, það skulum við gera, Óli.“ Itödd heggja var klökk og hi1- glitruðu i augum þeirra. — En ]>að gerði ckkert til, þvi ,lU var komin nótt og enginn sá það. Áður en þau fóru að hátta, klifraði Þór upp á þaki{S og 0 niður fánann litla. Hann !>élt á honum nokkra stund og veit»>1 honum. » „En hvað norski fáninn er fallegur!" sagði Óli. . „ „Já, og sautjánda maí er liann fallegri en nokkru sinni, sagði Þór. Eftir þvi sem timinn leið, varð garðurinn stærri og stærr1' Þau unnu þar öll eittlivað á hverjum degi, eftir ]>vi sem aðsta leyfði. Þau stungu upp reitinn og báru húsdýraáburð i hann- Og áður en langir timar liðu, fluttu þau heim nokkur tré, sen> þau gróðursettu til skrauts. Um haustið ætluðu þau líka a' gróðursetja þar berjarunna. Svo keyptu ]>au sér fræ og sa þar ofurlitlu af öllum þeim garðplöntum, sem þau þekktu. Upp við stofuvegginn bjuggu þau til fallegt blómabeð. h3 var Sigga, sem sinnti þvi að mestu, drengirnir þóttust ekker vit hafa á þess háttar skrauti. Flest benti lika til, að urnsj01' þess væri i góðu lagi. Sigga var sérstaklega natin við að hugs*1 um blómin, svo að spurning var, hvort þau voru nokkuð fallef?rl á prestssetrinu. Börnin voru sifellt önnum kafin, þvi að vorverkin kröfous mikillar vinnu. Þau fengu bónda nokkurn, sem átti hest, til a aka áburðinum á túnið og til að herfa kartöflugarðinn. Sja dreifðu þau vandlega úr áburðinum og rökuðu hann niður í rótma, svo að þau fengju mikið og gott gras handa Búkollu. ☆ Nokkrum dögum seinna komu drengirnir heim með gan'l!1 liænu. Hugmynd þeirra var sú, að hún skyldi verða móðir n>argra unga. Þeir höfðu heyrt, að hænsnarækt væri hentug fvrir „sn>a bændur" og gæfi góðar tekjur. Ef hver liæna verpti einu egg1 á dag meira en helming ársins, og maður gæti fcngið níu til llU aura fyrir cggið, — ja, þá hlaut það að verða stór upphæð. I>:' ’ sem skipti mestu máli, væri að eiga nógu margar liænur og gc ‘ fóðrað þær á ódýran liátt. Og þessi gamla hæna vildi gjarna eignast kjúklinga. Svo bjugg" þeir til handa henni fjarska mjúkt og hentugt hreiður, og l'-'r lá hún á tólf eggjum og lét sig dreyma um litlu, fallegu, g" u ungana, sem brátt mundu koma tístandi úr eggjunum. Hún 'ar trú og traust, eins og gamlar ungahænur yfirleitt eru, og var lireiðrið vel með gargi og geðofsa, ef ástæða var til. f En drengjunum varð brátt ljóst, að tólf kjúklingar voru a,|tu fáir, og við fleiri kjúklingum gátu ]>eir alls ekki búizt ur *° eggjum. Og óvist var með öllu, hve margir yrðu hanar. Dag nokkurn sagði Þór: „Skyldi skjórinn*) ekki vilja l>ggJa á liænueggjum?“ Þetta var vissulega hugmynd, sem vert var ul" *) Algengur fugl i Noregi, skyldur hrafni. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.