Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 38

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 38
FKÁ UNGLINGAKEGXUNNI Unglingareglan 85 ára in elzta og merkasta félagshreyfing i landinu á 85 ára aímæli um þessar mundir. Hinn 9. maí 1886 var Æskan, íyrsta barna- og unglingastúkan, stofnuð í Reykjavík. Var Björn Pálsson fyrsti gæzlumaður. Stofnendur voru nélægt 30. Sama sumarið, sem Æskan var stofnuð, fór Björn Pálsson af landi brott og hætti þar af leiðandi störfum fyrir Regluna hér. Á eftir honum urðu gæzlu- menn þeir Gestur Pálsson, Þorvarður Þorvarðarson, Magnús Zak- aríasson og Borgþór Jósefsson. Eru þá aðeins nefnd nöfn braut- ryðjendanna. Núverandi gæzlumaður í Æskunni er frú Sigrún Gissurardóttir. Skömmu eftir stofnun Æskunnar var stofnað „Kærleiksbandið" í Haínarfirði og síðan „Sakleysið" á Akureyri, „Fyrirmyndin" á Stokkseyri og „Gleymdu mér ei“ á Eyrarbakka. Um aldamótin voru 16 unglingastúkur með um 800 meðlimi. 1911 eru þær 40 með 2400 meðlimi. Segir Jón Árnason i Æskunni 9. maí það ár, að Sigurður Eiríksson hafi stofnað % allra þeirra unglingastúkna, sem þá voru í landinu. 1946 eru taldar 60 barnastúkur með rúm- lega 6 þúsund félögum. 1965—66 mun trúlega hafa verið mestur fjöldi innan vébanda Unglingareglunnar eða 6500—7000. Nú mun félagatalið vera um 6 þúsund. Þessir hafa verið yfirmenn Unglingareglunnar í landinu frá því að hún var stofnuð: Friðbjörn Steinsson frá júní 1886 — maí 1888, Hjálmar Sigurðsson maí 1888 — mai 1889, Magnús Th. Blöndal frá maí 1889—1891, Jón Jónsson læknir 1891—1893, Þorvarður Þorvarðarson 1893—1897, Sigurður Júl. Jóhannesson 1897—1899, Sigurður Jónsson fangavörður jan. 1899 — júní 1899, Jón Árnason prentari júní 1899 — ágúst 1899, Þorvarður Þor- varðarson sept. 1899 — júní 1901, Jón Árnason 1901—1911, Guð- rún Jónasson 1911—1914, Sigurjón Jónsson bóksali 1915—1916, Jón Árnason 1917—1920, ísleifur Jónsson kennari 1921—1923, Steinþór Guðmundsson kennari 1924—1926, Magnús V. Jóhannes- son 1927—1933, Steindór Björnsson frá Gröf 1934—1940, Hannes J. Magnússon 1940—1948, Þóra Jónsdóttir, Siglufirði, 1948—1954, Gissur Pálsson 1954—1958, Ingimar Jóhannesson 1958—1961, Sigurður Gunnarsson 1961—1970, Hilmar Jónsson 1970—. Ingimar Jóhannesson segir í grein ritaðri á sextíu ára afmaelinn um markmið Unglingareglunnar: „Stefna Unglingareglunnar hef- ur alltaf verið hin sama: Að forða unglingum frá skaðlegum eitur- nautnum, fjárhættuspili, illu orðbragði og ósiðum, en kenna Þel[T1 góða siði, auka samúð þeirra og hjálpíýsi gagnvart félögunum og innræta þeim kærleika og hlýðni á heimilum sínum og í skól' um — allt í samræmi við kjörorð Unglingareglunnar: sannleika> kærleika og sakleysi." Á sömu tímamótum komst Hannes J. Magnússon skólastj°n svo að orði um þá mörgu, sem fórnað hafa Unglingareglunru krafta sína: „Störf þeirra er að vísu hvorki hægt að mæla né meta, en e9 fullyrði, að 60 ára starf Unglingareglunnar á islandi hefur marka dýpri spor í menningu þjóðarinnar en nokkurn grunar. Auk ÞesS sem Unglingareglan hefur biargað óteljandi mönnum frá hæ,tu,TI eiturnautnanna, hefur hún verið hinn bezti skóli í félagslegurn efnum, sem völ hefur verið á í þessu landi." Og Hannes heldur áfram: „Ég fullyrði, að þjóðin stendur 1 mikilli þakkarskuld við þennan yfirlætislausa og hljóða félags skap." 1925 var farið að halda sérstök Unglingaregluþing, þat sern málefni hreyfingarinnar eru sérstaklega rædd. Eiga sæti á ÞesS um þingum gæzlumenn ásamt kjörnum fulltrúum. 1963 hóf Unglingareglan útgáfu á barnablaðinu VorblóminL1, sem kemur út einu sinni á ári, og hefur Sigurður Gunnarsson. kennari, borið hitann og þungann af því starfi, en ásamt honurTI eru í ritstjórn Vorblómsins Ingimar Jóhannesson og Olafur _ Hjartar. Þá hefur Unglingareglan ætíð haft gott samstarf V1 barnablaðið Æskuna, ennfremur hefur barnablaðið Vorið oft D fréttir og myndir frá starfsemi barnastúknanna. Ungmennastúkur: í afmælisgrein um Unglingaregluna sjötu9a segir Ingimar Jóhannesson: „Jafnan hefur það þótt galli á félagsmálum templara, að mar9'r félagar barnastúkna hafa horfið úr stúkunum, þegar beir 1,3 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.