Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 25

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 25
Fyrir ungar stúlkur SOKKABUXUR Venjulega eru sokkabuxur seldar og mældar eftir lengdum, en þetta seglr aSeins brot af þeirri sögu, er staðfestir hæfni þeirra á einstaklingum. Fætur og leggir eru mjög mismunandi gildir og eiginlega er það rúmmálið sem segir, hvort ákveðin stærð er við hæfi, en ekki lengdin ein. Sú stúlka, sem hefur granna leggi, þarf minna númer sokka Er ekki sjálfsagt að prófa stærðina? Númerin segja ekki alltaf satt um hlutföllin. og sokkabuxna en lengdin segir til, en hin, sem öll er gildari en meðallagið, hlýtur að kaupa númer, sem er yfir meðallag, af því að flestar verksmiðjur miða númerin við lengdina elna. Við buxnakaup er sjálfsagt að at- huga, hvernig saumar eru og frágangur að öðru leyti. Þær buxur, sem saumað- ar eru saman að ofan rétt eins og tveir sokkar væru lagðir saman, þola ekki að tekin séu stór skref, án þess að saumar bili. Bara það að klofast inn og út úr bifreið getur valdið saumsprettu á vissum stað. Það kannast víst ýmslr við brestinn, sem heyrist þegar buxurnar bila við að hagræða sér i bílnum. Það er furða, að nokkur skuli kaupa buxur, sem ekki hafa styrktarbót þar sem skálmarnar koma saman. Miðsaum- ur þar vill alltaf bila. Þegar þú kaupir sokkabuxur eða sokka, þá er eðlilegt og sjálfsagt að reyna teygjuhæfnina. Þráðurinn, sem er spunninn, og svo frágangur prjónavélarinnar, ræður teygju og slithæfnl og vert er að gefa þelm hlutum gaum áður en kaup eru gerð, því að mjög margar gerðir og gæði eru á markaði. Gildlelki þráðarins er tllgreindur með heitinu denier, og því hærri denier-tala þeim mun sterkari þráður. Denier 30 eða 40 skal helzt valið. Nælon, perlon, enkalon og rllsan eru verzlunarheiti á gerviefnum, í rauninnl öll sama efnið, en styrkleiki buxnanna og sokkanna er háður gildleika þráðar- ins. Bara það að klofast út og inn í bifreið getur valdið saumsprettu. tala! Þau keyptu þrjú egg og lögðu í skjórshreiður, sem þau 'lssu um skammt frá bænum. Hins vegar tóku þau skjórseggin 0g fleygðu þeim. Og viti menn, — skjóra-mamma var ekki vitrari °n l>að, að hún gerði sér þetta að góðu og lagðist hiklaust á 'anucggin stóru. Nú Sy0 fundu þeir nokkur fleiri skjórshreiður og lögðu egg í j>au. mundi su gamla fá nóg að starfa við að stjórna slíkum unga- °P> sem safnað væri saman úr ýmsum áttum i skóginum. Nn jiegar allir ungarnir voru komnir úr eggjunum og til hæn- nnnar gömlu, vildi hún ekki sjá aðra unga en sína eigin. Hún á skjóraungana sem hvert annað tataraliyski, Ef þeir nálg- Ust yndislegu ungana hennar, hjó hún í höfuð þeirra eða sParkaði þeim eins langt til hliðar og hún gat. ^ *'að kom í hlut Evu að sjá um vesalings móðurlausu ungana. Ul1 gaf þeim af sínum eigin mat og sá vel um, að þeim yrði kalt. Og svo gætti hún þeirra fyrir hænunni gömlu og *'1'nnmu og fyrir fálkum og refum. j. Litlu, gulu ungarnir uxu furðu fljótt. Þcir urðu gráir á litinn, l°ngu fjaðrir i vængina sina og urðu að frámunalegum óláta- ,)ei8jum. Þeir voru með nefið niðri i öllu og gerðu ýmislegt til aEræðis, svo að það reyndi stundum mjög á jjolinmæðina. Verst var þó, að þeir vildu alltaf leika sér í garðlandinu, bæði seint og snemma. Þeir fóru þaðan aðeins, þegar þeir voru orðnir svangir. Þá komu þeir heim að dyrum, teygðu fram hálsinn og görguðu hástöfum. Og þeir gáfust aldrei upp, heldur stóðu aðeins á sama blettinum og óhreinkuðu allt í kringum sig, þangað til þeir fengu matinn. Og þá slógust þeir um hvern einasta bita, svo að fjaðrirnar fuku allt um kring. Já, þetta var vissulega einkenni- legt bræðralag! Hér þurfti augsýnilega sterkari stjórn. Drengirnir ákváðu því að koma upp ofurlitlu húsi handa ung- unum. Þeir söfnuðu saman öllum þeim borðabútum, sem þeir fundu i Fögruhlið, og hófust þegar handa. Svo fengu þeir líka stundum fjalir í sögunarverksmiðjunni niðri i sveitinni. Við hliðina á fjósinu var gamalt skýli, sem lítið hafði verið sinnt um. Þar löguðu þeir allt til, eins og bezt þeir gátu. Þeir þiljuðu veggina og bjuggu út hentuga varpkassa. Svo máluðu þeir loft og veggi með kalkvatni og báru inn á gólfið og i kassana mikið af mosa og gömlum blaðapappír. Að lokum var þetta orðið bjart og vistlegt hænsnahús. Já, væri maður hæna, hlaut maður að verpa a. m. k. tveim cggjum á dag — i svona fínu og fallegu húsi! Bara að allir kjúklingarnir hefðu nú vit á þvi að verða hænur! 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.