Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 44

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 44
(ö® SKÁTAOPNAN Ritstjórn: HREFNA TYNES Reykjavík eru nú sex skátafélög, sem skipta borgarsvæðinu á milli sin. Eitt þessara félaga er Skáta- félagið Landnemar. Starfssvæði Landnema er í gamla austurbænum, austan Lækjargötu, t. d. í Þingholtunum, í Norður- mýrlnni og í Holtunum undir Sjómanna- skólanum. Aðsetur Landnema er í Austurbæjar- skólanum og fer mestöll starfsemi þeirra fram þar. í Landnemum eru nú um 250 fé- lagar, drengir og stúlkur, sem starfa í ylfinga- og Ijósálfasveitum, skátasveitum og dróttskátasveitum (dróttskátar kallast þeir skátar, sem eru á aldrinum 15—18 ára). Landnemar eiga sér langa sögu. Það var árið 1950, að nokkrir drengir á aidrinum 11—15 ára stofnuðu skátasveit, sem þeir nefndu Landnema. Sveitarstarfið varð skjótt öflugt, og efidist Landnemasveitin mjög næstu árin. Brátt var svo komið í Landnemasveit, að meðlimafjöldi var kom- inn upp fyrir það mark, sem álitið var Oft er skemmtilegt i heppilegt í einni skátasveit, og árið 1955 var gripið til þess ráðs að breyta sveitinni í deild, Landnemadeild, og voru í henni hvorki meira né minna en fjórar skáta- sveitir. Lengi var Landnemadeild meðal stærstu og öflugustu deilda í Reykjavík, og snemma bættust fleiri greinar skátastarfsins við starfssvið Landnemadeildar, s. s. ylfinga- starf og fjallarekkastarf, og á tímabili störf- uðu auk þess bæði hjálparsveit og íþrótta- sveit innan deildarinnar. útilegum Landnema. Snemma árs 1969 varð skipulagsbrey* ing á skátastarfi í Reykjavík, á þann ^átt, að stofnuð voru ný skátafélög I hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Eitt þessara e laga var Skátafélagið Landnemar, sern myndaðist úr Landnemadeild og Úlfýniu deild, sem er kvenskátadeild. Ekki verður annað sagt, en að kvenskátarnir séu 9° ur liðsauki, sem beri Landnemanafnið ^ sóma, en Landnemar hafa ætíð verið sto ir af nafni sínu, sem vonlegt er. Eins og áður segir fer starfsemi Lan 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.