Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Síða 44

Æskan - 01.07.1971, Síða 44
(ö® SKÁTAOPNAN Ritstjórn: HREFNA TYNES Reykjavík eru nú sex skátafélög, sem skipta borgarsvæðinu á milli sin. Eitt þessara félaga er Skáta- félagið Landnemar. Starfssvæði Landnema er í gamla austurbænum, austan Lækjargötu, t. d. í Þingholtunum, í Norður- mýrlnni og í Holtunum undir Sjómanna- skólanum. Aðsetur Landnema er í Austurbæjar- skólanum og fer mestöll starfsemi þeirra fram þar. í Landnemum eru nú um 250 fé- lagar, drengir og stúlkur, sem starfa í ylfinga- og Ijósálfasveitum, skátasveitum og dróttskátasveitum (dróttskátar kallast þeir skátar, sem eru á aldrinum 15—18 ára). Landnemar eiga sér langa sögu. Það var árið 1950, að nokkrir drengir á aidrinum 11—15 ára stofnuðu skátasveit, sem þeir nefndu Landnema. Sveitarstarfið varð skjótt öflugt, og efidist Landnemasveitin mjög næstu árin. Brátt var svo komið í Landnemasveit, að meðlimafjöldi var kom- inn upp fyrir það mark, sem álitið var Oft er skemmtilegt i heppilegt í einni skátasveit, og árið 1955 var gripið til þess ráðs að breyta sveitinni í deild, Landnemadeild, og voru í henni hvorki meira né minna en fjórar skáta- sveitir. Lengi var Landnemadeild meðal stærstu og öflugustu deilda í Reykjavík, og snemma bættust fleiri greinar skátastarfsins við starfssvið Landnemadeildar, s. s. ylfinga- starf og fjallarekkastarf, og á tímabili störf- uðu auk þess bæði hjálparsveit og íþrótta- sveit innan deildarinnar. útilegum Landnema. Snemma árs 1969 varð skipulagsbrey* ing á skátastarfi í Reykjavík, á þann ^átt, að stofnuð voru ný skátafélög I hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Eitt þessara e laga var Skátafélagið Landnemar, sern myndaðist úr Landnemadeild og Úlfýniu deild, sem er kvenskátadeild. Ekki verður annað sagt, en að kvenskátarnir séu 9° ur liðsauki, sem beri Landnemanafnið ^ sóma, en Landnemar hafa ætíð verið sto ir af nafni sínu, sem vonlegt er. Eins og áður segir fer starfsemi Lan 44

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.