Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 48

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 48
S. H. Meinsson: Frímerki. og til glcfiiauUa fyrir ])á, er þarna vildu byrja, ]>á er afieins eitt merki cnnþá Uom- ið út mcð mynd af hjólbörum. Þessi teg- und söfnunar er að ýmsu leyti aðgengilegri fyrir unglinga og byrjendur en t. d. landa- söfnun. Hver og einn getur byrjað á að safna merUjum i ]>eirri sérgrein, er bann hefur helzt áhuga fyrir. LeiUlistarunnand- inn merUjum með myndum af leiUhúsum og leiUurum. Listunnandinn merUjum með myndum málverUa og listamanna. Náttúru- fræðingurinn blóma- og dýramerUjum, og svona mætti lengi telja. SUal þetta eUUi raUið nánar hér, þar sem einn Uaflinn mun fjalla um tegundasöfnun. Eitthvert frægasta tegundasafn i lieimi mun vera í eigu hins amerisUa Uardínáia Spellmans. Nefnir hann safn sitt „Trúar- blrögð á frímerUjum". UPPELDISGILDI Ef gert yrði meira af þvi að Uvnna is' lenzUum æsUulýð frimerUjasöfnun og hma margvislegu möguieiUa liennar til að veita safnaranum ánægju á vetrarUvöldum, yr®‘ minna um Uvartanir vegna þeirra útistaðna, er æsUufólU hefur átt í við verði laganna og jafnvel foreldra og uppalendur vegna langra útivista á Uvöldum. Margur er sa unglingurinn, sem elíUi veit, hvernig hann á að drepa tímann, og eyðir honum þá ' litt menntandi atluefi, en mundi glaður una við frímerUjasafn sitt, ef lionum liefðu aðeins verið opnaðir þeir tö-fralieimar, er það býr yfir. Standa Þjóðverjar flestum öðrum þjóð' um framar í þessum efnum, enda oft á l>a bent sem fyrirmynd, en ein af sUyWu" Ziinn vinsæli safngripur (rímerkið STYRJÖLD Á striðsárunum var frímerUjaverzlun miUill gróðavegur i FraUUlandi og mátti segja, að Þjóðverjar Ueyptu upp allt sliUt er fáanlegt var. Þá var það, að Sperati greip til þess að veita ást sinni á eigin ])jóð og hatri á þeim, er hersátu liana, útrás. Hann hófst handa sem óður væri að falsa verðmæt frimerUi og setja ]>au í umferð ómerkt sem ófölsuð merUi væru. Þetta átti þó cftir að hefna sín siðar meir, því að svo meistaralegar voru falsanir hans, að crfitt or í mörgum tilfellum að greina þær frá eUta merUjum. Þvi fór svo að eftir striðið, meðan þýzUa þjóðin átti crfitt uppdráttar, neyddist fjöldi hinna fyrrverandi hermanna til að selja merUi sín, og þá einnig falsanirnar, sem fæstir vöruðu sig á, og nú sltiptu þær um eig- epdur og lentu í söfnum flestar hverjar. >]oUkuð hjálpar þó, að Sperati hélt skrá yfir öll þau merki, er hann falsaði, og má eftir henni fljótlega ákvarða, livort merkið sé framleiðsla hans eða ekki, en gallinn er sá, að fáir hafa aðgang að lienni. námsgreinunum í barna- og unglingaskól um ]>ar í landi er frimerkjasöfnun. Þótt ekki sé hún neitt aðalfag, ])á er ungl*n£' unurn kennd meðferð merkjanna og verð- mæti þeirra, bæði hið veraldlega og an<^' lega, siðan er það vitanlega þeirra að velJa eða hafna hvort þeir vilja safna merkjun*- Væri þá málum vel komið, ef íslenzkun1 unglingum yrði einnig bent á, að frimerk- ið er ekki á einn heldur margan liátt verð' mætur safngripur. Síða úr frímerkjasafni Spellmans kardín- ála. Páfar Péturskirkjunnar. TEGUNDASÖFNUN Ein er sú tegund söfnunar, sem vinsæl liefur orðið á siðari árum, en það er svo- kölluð „motivsöfnun" eða tegundasöfnun. Hún hefur það fram yfir aðrar tegundir söfnunar, að liún er fremur ódýr, ekki þarf nema eitt merki af hverri gerð til að fullnægja frumskilyrðum hennar, og þá nægir ódýrasta merkið úr hvcrri samstæðu. í tegundasöfnun eru til ótal möguleikar, að safna merkjum með merkum mönnum, allt niður í merki með mynd af hjólbörum, Þetta safn hefur þegar verið sýnt á ýmsum frimerkjasýningum og fengið yfir- leitt fyrstu verðlaun. Er það orðið svo frægt, að sumar stærri sýningar síðari ára liafa boðið honum að sýna það i sér- stökum heiðursflokki, t. d. Tabilsýningin i fsrael. Sýnir þetta, að engu siður má ná langt í tegundasöfnun en i almennri frí- merkjasöfnun. Þannig er þá frimerkið ekki aðeins venjulegur safngripur, lieldur beinlinis náma af fróðleik fyrir hvern þann, er safnar og gefur sér tima til að njóta þeirr- ar ótæmandi ánægju, er hafa má af þvi að eiga gott frimerkjasafn. Þessi litla stúlka heitir Siguriína Páladót og á heima á Smáragrund, HóIahr®P"j’ Skagafirði, og hún átti afmæli 9. n18* 8" 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.