Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 34

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 34
ARKIMEDES (um 285-212 f. Krist) Hvers vegna er hann oft nefndur einn fyrsti „sanni" vísindamaðurinn? Þáttur þessi hefst á frásögn af einu örlagaríkasta baði, sem nokkur maður hefur farið í á ævinni. Sagan hermir nefnilega frá þvi, að fyrir rúmum tvö þúsund árum í forn- grísku borginni Sýrakúsu hafi vísindamaðurinn Arkimedes, uppfinningamaður og ráðgjafi við hirð Hierons konungs, gert eina markverðustu uppgötvun sína í baði. Sagan segir, að dag nokkurn, þegar hann kom í hið opinbera baðhús °g varð þess var, þegar hann fór ofan í vatnið, að það hækkaði, hafi allt í einu runnið upp fyrir honum Ijós. Hann vafði um sig handklæði og hljóp þannig af stað heimleiðis og hrópaði „Eureka! Eureka! — Ég hef fundið það!“ Konungurinn hafði falið honum að koma upp um svik- semi hirð-gullsmiðsins. En konungurinn hafði hann grunað- an um að stela undan af því gulli, sem honum var fengið í hendur til þess að smíða úr kórónu, og nota silfur saman við, en það var margfalt ódýrara. Arkimedes vissi auðvitað' að málmar eru mismunandi þungir. .Hann hefði þvf getað látið bræða kórónuna upp, gert úr henni tening og vegið hana síðan til samanburðar við jafnstóran gulltening- þar með væri líka kórónan eyðilögð. Hann varð því finna upp eitthvert annað ráð. Sagan segir, að hann hafi einmitt verið að fást við þetta vandamál, þegar hann k°,rl í baðhúsið þennan dag. Þegar hann settist ofan í baðkerið og sá, að vatnið hækkaði, varð honum allt í einu Ijóst, að það sem gerðist, var, að líkami hans ruddi frá sér ákveðnu vatnsmagni. Á augabragði sá hann fyrir sér, hvilíka mögO" leika þessi uppgötvun veitti honum. Hann hljóp þvi straX heim og hóf að gera tilraunir. Hugsun hans var sú, að jafnstórir líkamir myndu ryðja frá sér jafnmiklu vatnsmagni- Væri hins vegar gengið út frá vigt, þá væri auðvitað gutt' Nýtízku útfærsla á Arkimedesaf' skrúfu, korn flutt í geymslu- Samkvæmt þjóðsögunni „húkkaði" yifl' vél Arkimedesar rómversku herskip,n við umsátur þeirra um Sýrakúsu. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.