Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 36

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 36
Afmælisbörn Æskunnar í september 1971 Afmælisbörn ÆSKUNNAR hafa nú verið dregin út fyrir marz, april og maí, en 10 börn hljóta afmælisbækurnar i hverjum mánuði. Þessi afmæiisbörn voru dregin út í marz: Hafsteinn Kristinsson, f. 3. marz 1963, Dagsbrún, Stöðvarfirði; Svala Rós Koftsdóttir, f. 10. marz 1966, Markar- flöt 7, Garðahréppi; Hulda Einarsdótt- ir, f. 28. marz 1962, Köldukinn 5, Hafn- arfirði; Halldóra Eyjólfsdóttir, f. 15. marz 1963, Þverholti 16, Keflavík; Ein- ar Magnússon, f. 13. niarz 1962, Skóla- vegi 33, Vestmannaeyjum; Lilja Sigrún Jónsdóttir, f. 18. marz 1962, Bakkaflöt 6, Garðahreppi; Ragnar Gcir Brynjólfs- son, f. 31. marz 1961, Gallastöðum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu; Davið Sigurjónsson, f. 19. marz 1966, Sörla- skjóli 16, Rvík; Ragnheiður E. Steinsen, f. 13. marz 1963, Nýbýlavegi 29, Kóp.; Auður Sigriður Magnúsdóttir, f. 21. marz 1961, Miðstræti 15, Bolungarvík. Þessi afmælisbörn voru dregin út í apríl: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, f. 11. april 1962, Álfheimum 68, Rvík; Þor- geir Pálsson, f. 10. april 1963, Frum- skógum 6, Hveragerði; Ragnheiður Jónsdóttir, f. 10. apríl 1962, Suður-Göt- um, Hvammshreppi, V.-Skaft.; Guðrún .Eggertsdóttir, f. 27. april 1961, Háholti 7, Keflavík; Fjóla Lýðsdóttir, f. 2. april 1964, Djúpavík, Árneshreppi, Strand.; Sig])ór Valdimar Eliasson, f. 17. april 1962, Steinseyri, Dýrafirði; Jón Björns- son, f. 26. apríl 1965, Hellulandi 18, Foss- vogi, Rvik; Guðrún Guðfinnsdóttir, f. 29. apríl 1966, Brekkuholti, Stokkseyri, Árn.; Sigriður Jónsdóttir, f. 14. apríl 1961, Stekkjarkinn 13, Hafnarfirði; Ein- ar Örn Einarsson, f. 22. april 1963, Laugarbraut 25, Akranesi. Þessi afmælisbörn voru dregin út í maí: Sveinn Ólafsson, f. 4. mai 1963, Stigahlið 32, Rvik; Kristin Kristjáns- dóttir, f. 8. mai 1963, Fjarðarstræti 27, Isafirði; Guðrún Á. Rögnvaldsdóttir, f. 21. mai 1961, Ingi Jón Jóhannesson, f. 24. maí 1964, Hlaðbrekku 15, Kópavogi; Halldóra Elíasdóttir, f. 18. mai 1961, Bakkavegi 13, Hnífsdal, N.-ís.; Sigur- hjörg Jónsdóttir, f. 31. mai 1966, Suður- Götu, Hvammshreppi,, V.-Skaft.; Stein- unn Helga Sigurðardóttir, f. 17. mai 1961, Silfurtúni, Skagafirði; Baldur Sig- urgeirsson, f. 16. mai 1961, Garðars- braut 51, Húsavik; Steinar Gislason, f. 9. mai 1967, Meðalfelli, Kjós; Birna Rósa Gestsdóttir, f. 18. mai 1960, Miðgarði 4, Neskaupstað, Rikarður Guðmundsson, f- 21. mai 1964, Skarði, Raufarhöfn; Sig- urlina Pálsdóttir, f. 9. mai 1966, Smára- grund, Hólahreppi, Skagafirði. Afmælishækurnar liafa verið sendar til afmælisbarnanna, og óskar ÆSKAJJ þeim öllum til hamingju, og lika þeim mörgu, sem sendu nöfn sin án ]>ess að fá afmælisgjöf, en vonandi verða nöfn þeirra dregin á næsta ári. AFMÆLISBÖRN ÆSKUNNAR Allir þeir kaupendur ÆSKUNNAR, sem eru 10 ára og yngri og eiga afmæli i september 1971, geta sent ÆSKUNNI nöfn sín ásamt fæðingardegi, fæðingar- ári og heimilisfangi fyrir 15. september næstkomandi. — Úr þeim nöfnum, sem þá hafa borizt, verða svo dregin nöfn 10 barna, sem hijóta bækur i afmælis- gjöf frá ÆSKUNNI. Utanáskriftin er: Afmælisbörn ÆSK- UNNAR í september, Box 14, Rvík. Séð inn i Arkimedesar-skrúfu. Lausn Arkimedesar á vandamáli Hierons konungs, og um leið fann hann lög- málið fyrir eðlisþyngd. bezta verk. Hann var svo hrifinn af því, að hann bað læri- sveina sína að reisa legstein að sér látnum, þar sem á væri mynd af sivalnlng með kúlu í. Þegar Rómverjum tókst loks árið 212 að vinna borgina Sýrakúsu, sem Arkimedes hafði hjálpað svo dyggilega til við að verja með vígvélum sínum, gaf rómverski hershöfð- inglnn Marcellus út þá fyrirskipun, að ekki mætti skerða hár á höfði né sýna hinum mikla hugsuði nokkra móðgun. En þó varð hann fórnarlamb hinnar rómversku hertöku. Drukkinn rómverskur hermaður myrti hann, þar sem hann sat á markaðstorginu yfir stærðfræðilegum bollaleggingum- Þannig endaði hið langa líf Arkimedesar, eins af glæsileg- ustu vísindamönnum, sem veröldin hefur eignazt. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.