Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 13

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 13
álfar vaeru til," sagði konan og horfði a Nönnu. .,Já — en nij (rijj þvj sagði Nanna. ^’^að vona ég þín vegna," sagði konan. V n Þáð er ekki nóg, þú verður að vinna ag r mat þínum, úr því þú ert komin hing- Jpp. Þú ert sjálfsagt soltin og vilt fá ei,,hvað að borða." s ^anna varð að viðurkenna, að hún væri lyst^ ^a®ur ,ær ekk' e'ns góða matar- y ' af neinu eins og útiveru, var pabbi nennar v. 'ar vanur að segja. Og Nanna varð að sér^6003, hann ha,ö' ha,< re,t ,yrir ^ r' ^n bvorki hann né nokkur annar hafði 9sað sér svona útiveru. Þetta var allt ruvísi en að fara i gönguferð. ag^°nan var® nu v'n9Íarnlegr'> hen hjélp- Var t'l°nnu UPP a mánann. Og þegar hún um ^0rn'n Öan9aö og fór að skoða sig ba Var *1'rninn,nn eins °9 s,ert töfraland, jjj. Sern stjörnurnar uxu eins og glitrandi vig01 ai,arnir voru íTijög vingjarnlegir ^ hana, og eftir að hún viðurkenndi, að Ý n ,ryði á tilveru þeirra, færðu þeir henni ls,eg' góðgæti, sem hún hafði aldrei sra9ðað áður. Ef það hefði ekki verið na framandi að vera svo langt að heim- ’ Þá hefði hún trúlega skemmt sér ágæt- ^•hna hélt fast i blöðrustrenginn. Blaðran hafði lyft henni upp á húsþakið heima hjá henni, og við rætur trésins sat pinulítill karl, hann horfði ertnislega á hana. En nú fór hún að verða hrædd. Hugsa sér, ef blaðran flygi burt frá henni, eða að hún spryngi, svo að hún hrapaði! Hún sagði álfunum frá hræðslu sinni, en þeir hughreystu hana og sögðu: ,,Nú skulum við hjálpa þér. Við tökum þig i hendurnar allir saman og fljúgum svo með þig niður, þú skalt bara sjá, hvort það gengur ekki vel." Svo kvaddi hún, álfarnir kræktu saman höndum og Nanna settist á og hélt fast í strenginn á blöðrunni sinni. Hægt og hægt sveif hún niður á bóginn, neðar og neðar, þangað til hún fór að verða skrítin i höfðinu og hún fékk svima. Raddir álfanna hljómuðu eins og hvisl eða eins og fuglasöngur, og þegar hún að lokum opnaði augun, sat hún á tröppunum að garðstofunni með blöðrustrenginn bund- inn um handlegginn. Hún horfði undrand! í kringum sig. Hafði hana dreymt þetta? Það var hætt að rigna, og hátt á himni sá hún örla fyrir mánanum, enda þótt sólin væri ekki setzt, en hann var Ijós og líktist einna helzt skýi. „Jæja, Nanna mín, ertu i góðu skapi?" spurði mamma hennar. „Hefðir þú ekki gott af því að fara út að leika þér og fá ferskt loft í lungun?" „Ég vil heldur hjáipa til í garðinum," sagði Nanna. Og svo batt hún blöðruna sína við hurðarhúninn og fór með mömmu sinni að reyta illgresi. Og á meðan hugs- aði hún um allt það, sem komið hafði fyrir hana. Elín Guðjónsdóttir þýddi. TEIKNIKENNSLA Gaman væri fyrir ykkur að teikna þessa hænu. Ef þið litið svo myndina og hafið hana allstóra, verður hún ágætis listaverk, sem þið getið hengt upp í herbergi ykkar. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.