Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 21

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 21
\ r-——------------------------------------- Sjálð þið tll: Það var Ólafi lífið að spyrna knettl. Við skulum nú láta þetta nægja. En nú ættum vlð að skilja betur, hvað Páll átti við, þegar hann skrlfaði: „Lífið er mér Kristur." Og ég er viss um, að þetta lýkst enn þá betur upp fyrir ykkur, ef ég segi ykkur nú, hvernig það bar *il, að hann skrifaði þetta. Postulinn hafði setið f fangelsi í tvö ár í Rómaborg, en áður hafði hann verið tvö ár í fangelsinu í Sesareu. Þetta Voru gamla postulanum löng og erfið ár. Æðstipresturinn í Jerúsalem hafði höfðað mál gegn honum, og það liðu hvorki meira né minna en fjögur ár, áður en dómur væri upp kveðinn í máiinu. ÖII þessi ár var loku fyrir það skotið, að Postulinn gæti heimsótt hina mörgu söfnuði sína, en þeir Þörfnuðust þess mjög, að hann hefði umsjón með þeim, °9 vinir hans í söfnuðunum höfðu áhyggjur af því, hvernig rPálaferlunum mundi iykta. Dag nokkurn, þegar líða tók að lokum fangavistar postul- ans, veittist honum óvænt og mikil gleði. Ungur maður heimsótti hann. Sá hét Epafródítus. Hann var kominn alla !eið frá Filippí í Makedóníu með skilaboð og kveðju frá söfnuðinum þar. Hann átti að færa postulanum mikla gjöf, Peningagjöf, sem þeir höfðu safnað, af því að þeir óttuðust, eð postulinn byggi við skort ( Róm. Pegar Epafródítus hafði iokið erindi sfnu f Róm, sneri hann aftur til Filippí, og þá sendi postulinn hann með Þakkarbréf, en það er einmitt bréfið til Filippímanna, sem við höfum í Nýja testamentinu. Þar segir hann frá högum sínum og biður þá að vera ekki áhyggjufullir hans vegna, Þvf að hann sé þess fullviss, að hann muni innan skamms fá að koma til þeirra, enda viti nú allir, að hann sitji ekki í fangelsi, af því að hann hafi brotið eitthvað af sér, heldur Ve9na Krists. En jafnvel þótt hann yrði dæmdur til dauða, þá ætlaði hann að taka slíkum dómi með gleði, því að þá væri hann vlss um, að hann mundi vegsama Krist með dauða sfnum. „Því að lifið er mér Kristur," segir hann. Eina þrá hans og gleði hefði ávallt verið að fá að veg- sama Drottin sinn og frelsara, hvort sem væri með Iffi eða dauða, og þá yrði dauðinn líka ávinnirigur, því að þá fengi hann að vera með Kristi, og það væri miklu, miklu betra. En margt hafði postuiinn orðið að þola vegna Krists. Þrisvar sinnum hafði hann verið húðstrýktur, fimm sinn- um barlnn opinberlega, einu sinni grýttur, setið mörgum sinnum f fangelsi og oft verið í lífshættu — allt vegna Krists. En hann kvartaði ekki. Honum fannst þvert á móti, að þetta væri heiður, sem Jesús sýndi honum. Því að það var mesta hamingja hans og fögnuður að fá að lifa með Jesú og fylgja honum þangað, sem hann vildi. Allt var gott, ef hann aðeins villtist ekki frá Jesú. Þetta er þá merk- ing orðanna: „Lífið er mér Kristur." Börnin mín, ó, að við gætum Ifkzt Páli að þessu leyti og að frelsarinn yrði okkur svo kær og ómissandi, að við vlld- um lika segja: „Lffið er mér Kristur." Bíllinn hans afa Þegar afi mlnn var ungur, keypti hann sér bil. Blllinn var grænn með svörtu þaki og brettum. Hann var fallegur og glans- andi og virtist góður. En er á dagana leið, komu ýmslr gallar f Ijós. Ef maður, sem var melra en 85 kg, settlst I hann, áttu gormarnir f sætunum það til að hrökkva upp úr sætinu (Ég gleymdi að taka það fram, að afi var 84 kg). Afi varð að setja fötu undir vatnskass- ann, þvf hann lak svo miklð. Bíllinn eyddi 45 I af bensfnl á 100 km. Ef bflnum var ekið yfir 50 km hraða á klst., þá sauð á vélinni. Lásinn á farangursgeymslunnl opn- aðlst ekkl, nema barið væri á hann með hamrl. Ef bflllnn var ræstur í frosti, gat blöndungurinn stfflazt. Bfllinn var 15 hest- öfl, og þurftl þvf oft að ýta honum upp brekkur. En aftur á móti rann hann þýð- lega nlður þrekkur. Þá var ekki hægt að skipta um gfr fyrr en bílllnn var komlnn niður brekkuna. Ég tek sem dæmi, að eitt sinn ók afi ( 4. gfr uppi í sveit. Þá kom hann skyndilega fram á brekkubrún og rann á fullri ferð niður (auðvitað sauð á véiinni á miðri leið). Ef lofthitl var yfir 7°C, þurfti að snúa bílnum f gang. Nú er hann ónýtur og hvílir í bílakirkjugarði Reykjavíkur. B. K. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.