Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 60

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 60
60 Eitt af þýðingarmestu augna- blikum í uppgangi jazzins var að kvöldi 16. janúar 1938, þeg- ar Benny Goodman hélt jazz- hljómleika í Carnegie-höllinnl í New York. Jazz var nú tekinn alvarlega og álltinn nýtt listform. Goodman færði jazzinum það, sem kallað var ,,swing“ og naut gífurlegra vinsælda frá upphafi. Nú urðu einstaka jazzsöngvar- ar heimsfrægir. Sú, sem einna mestra vinsælda naut, var Ella Fitzgerald. Fyrsta lagið, sem hún söng inn á plötu, færði henni þjóðfrægð, og hún hefur verið eftirsóttasta jazzsöngkona heims síðan. Hún hefur komið fram á hljómleikum i Banda- ríkjunum og víðar ásamt Benny Goodman, Duke Ellington og fleiri þekktum jazzhljómsveitum. „Jam session" var óformleg samkoma jazzhljómsveitar- manna og átti sér stað snemma á morgnana, þegar þeir höfðu lokið næturlöngum leik. Þarna léku þeir sér til ánægju og skiptust á hugmyndum og fundu upp nýja tækni. Þar hittu þeir einnig aðra og frægari lista- menn, sem þeir gátu lært af. Jazz er enn í dag iifandi, sí- breytileg hljómiist. — Síðan eft- ir lok siðari heimsstyrjaldar hafa jazzleikarar og tónskáld sótt fram á nýjum vígstöðvum undr ir forustu manna eins og Thelo- nius fyionk. Þannig er tilhneiging jazzins nú til vandlegrar, næst- um stærðfræðilegrar nákvæmni í leik, þótt enn sé hann ,,im- proviseraður" að miklu leyti- Fá þjóðlönd finnast þar sem jazzinn hefur aldrei unnið hugi manna. í Englandi eru jazz- klúbbar, þar sem félagarnir hlusta á jazzlög, sem mörg eru samin á Bretlandseyjum. f öll- um borgum Evrópu er hægt að hlusta á jazz, sem þar hefur verið saminn. Jafnvel austan járntjaldsins glymur jazzinn, þó að ríkisstjórnirnar líti hann ekki hýru auga. Enginn getur sagt um, hvaða stefnu jazz muni taka í framtíð- inni. Sumir jazzleikarar leita til fortíðarinnar að hinum uppruna- lega jazz, en aðrir taka stef úr verkum sígildra tónskálda og „jazza" þau. Eitt er víst, að úr nógu er að velja. Endir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.