Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 62

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 62
1. Niðri í fjárhirzlunni stóðu fimm duglegar stúlkur allan daginn og gljáfægðu gulldiska konungsins, sem voru tólf, því að tólf álfkonur voru í ríkinu, og þær áttu að borða af gulldiskum. í rauninni voru álfkonurnar þrettán, en konungurinn gat nú aðeins boðið tólf, þar sem hann átti aðeins tólf gulldiska. — 2. ,,Ef til vill væri nú réttara að biðia konunginn í nágranna- landinu að lána okkur einn af gulldiskunum sínum," sagði konungurinn við drottninguna kvöld nokkurt, ,,en það er svo fá- víslegt að tala um, að við eigum aðeins tólf. Við verðum að vona, að þrettánda álfkonan fái aldrei vitneskju um, að skírnarveizla hafi verið haldin f höllinni." — 3. Þegar gert var heyrinkunnugt, að litla stúlkan ætti að heita Þyrnirós, hlógu allir og kinkuðu kolli, og úti í kastalagarðinum hrópaði fólkið húrra. Konungurinn lyfti stoltur litlu prinsessunni upp í glugg- ann, svo að allir gætu séð hana. 4. Nú átti að gefa skírnargjafirnar, og dýrmætustu gjafirnar komu álfkonurnar tólf með. Þær gengu fram í röð og sagði hver sitt töfraorð, sem veitti prinsessunni dásamlegustu eiginleika. — 5. En þegar álfkonurnar ellefu höfðu mælt fram sínar góðu óskir, stóð skyndilega þrettánda álfkonan við dyrnar. Það var sú, sem ekki hafði verið boðið. — ,,Á fimmtánda ári sínu mun prinsessan stinga sig á snældu og deyja," hrópaði hún. — 6. ,,Uss!“ hrópaði drottningin upp yfir sig, og „þey!“ kall- aði konungurinn, en ekkert dugði, hún hafði yfirgefið salinn. Tólfta álfkonan, sem ennþá hafði ekki mælt fram ósk sina, gekk nú fram. — „Prinsessan skal ekki deyja, en sofna djúpum svefni," sagði hún. Árgangur ÆSKUNNAR árið 1971 kostar kr. 380,00. Gjald- dagi blaðsins var 1. apríl s.l. Borgið blaðið sem allra fyrst, því þá hjálpið þið til að gera blaðið enn stærra og fjöl- breyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færisverðs á öllum blaðsins. Verðmunur frá ho söluverði á hverri bók er uin 30%. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.