Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 45

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 45
^'nn af foringjum Landnema, Haukur Har- a'dsson, stendur hér viS Landnemafánann. Foringjar Landnema eru alls staSar auð- Þekktir á rauð-svörtu Landnemahúfunum, sem þeir bera sem eins konar virSingar- '^kn. Landnemafáninn fylgir Landnemum *1VeH á land sem er og vekur hvarvetna athyglj. Landnemar á útiskemmtun. Landnámsmaðurinn. nema nú fram í Austurbæjarskólanum. Skát- arnir sækja fundi a. m. k. vikulega með flokkl sínum, en stundum oftar, og þar stunda þeir almenn skátastörf, fara í leiki og syngja mikið. Skátastörfum verður eng- an veginn lýst í örfáum orðum, en þau eru þjálfun, sem miðar aðallega að því að gera skátann viðbúinn að bregðast rétt við og að hjálpa sjálfum sér og öðrum við ýmsar mismunandi aðstæður. T. d. fer fram þjálfun í áttavitalestri, kortateiknun, hjálp ! viðlögum, matreiðslu, handavinnu, íþrótt- um, ýmsum útilífsstörfum, fundarsköpum og svona mætti lengi telja, því að öll þroskandi viðfangsefni geta talizt til skáta- starfa. Og enn bera Landnemar höfuðið hátt eftlr u. þ. b. 21 árs árangursríkt starf, en þess ber að geta, að Landnemar hafa jafnan átt mjög góðum foringjum á að skipa, og oft má heyra tápmiklar raddir hrópa gamla Landnemahrópið: Heill, gæfa, gengl, Landnemar lifi lengi. Mynd frá Landnemaútilegu í Þrym, skáta- skólanum í Henglafjöllum, en þangað fá aðeins eldri skátar að fara i útilegur og lenda þá oft í hinum mestu svaðilförum. Landnemar hafa séð um rekstur Þryms í yfir 10 ár, og hafa þar verið óþrjótandi verkefni fyrir dróttskátana. EINFALT TJALD Ef þið eigið gamla regnhlíf, er hægt að búa til úr henni dá- lítið tjald, sem þið getið haft gaman af í sumar. Þið takið handfangið af regnhlífinni en skeytið hrífuskaftsbroti við legg- inn í staðinn svo löngu, að þið getið staðið upprétt undir regn- hlífinni. í hliðarnar á tjaldinu notið þið dúnléreft, sem þið sníðið eins og myndin sýnir og saumið saman og festið við jaðrana á regnhlífinni. Að neð- an bryddið þið tjaldið með snæri og búið til göt fyrir hæl- ana. Nauðsynlegt er að hafa fjögur löng stög úr tjaldstafnum ofanverðum, til þess að hann verði stöðugri. Skák LUBLIN, 1969 Lewi — Manastenski Hinn nýbakaði pólski skák- meistari Lewi fléttar nú skemmtilega : 1. Rxd5 ! Bxd5 2. Hxd5 Rxd5 3. Rg5 (Hótar sam- timis máti á li7 og R á d5) 3. — g6 4. Bxd5 Ha7 5. I)c4. Gefið. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.