Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 19

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 19
El*ti bróðirinn sagðist ætla að halda vörð við brúna fyrstu nóttina. Hann Se,,ist bak við stóran stein, en hann var svo þreyttur, að hann sofnaði fljótt. Ivan gat ekki sofnað, þvi að honum var svo umhugað að sjá drekann. Hann 'œddist út úr kofanum, og þegar hann hafði beðið við brúna dálitla stund, Sa hann allt i einu dreka með niu höfuð koma flengriðandi brúnum hesti. ^fekinn blés eldi út um kjaftana á öllum niu hausunum. Ivan varð ekkert hræddur. Hann gekk ósmeykur út á brúna til að berjast V|5 drekann. Þó að drekinn blési eldinum í allar áttir. tókst ivan að skjótast Undan svo fljótt. að eldtungurnar hittu hann ekki. Svo skreið hann að drekan- Um og rak litla sverðið sitt i hann, og þá sprakk drekinn með ógurlegum ,1velli. Siðan fór ivan inn i kofann aftur og fór að sofa. ^orguninn eftir kom elzti bróðirinn inn eftir næturvörzlu við brúna. og ivan sPurði. hvort hann hefði orðið var við drekann. Nei, litli bróðir. Ég hef ekki séð svo mikið sem flugu. ^ræðurnir urðu við brúna næstu nótt líka, til þess að biða eftir drekanum. ^u Var það næstelzti bróðirinn, sem átti að halda vörð. Þe9ar kvöldaði settist hann bak við. stein til að vera á gægjum. Hann var Þreyttur, þvi að hann hafði gengið mikið um daginn, og sofnaði fljótt. eins og Þróðir hans hafði gert fyrri nóttina. En ivan gat ekki sofnað og fór út til að lita eftir, hvort allt væri með kyrrum kiörum. Þetta var gerningadreki, og hann var ekki dauður, þótt hann spryngi. og nu kom hann aftur út á brúna. En nú hafði hann ekki aðeins niu höfuð. heldur n'u hala lika og veifaði þeim ógnandi til og frá. En ivan var ekki hræddur fremur en fyrri nóttina og gekk út á brúna og að berjast við drekann. Loksins gat hann rekið sverð sitt í hann, og fór órek lr>n sprakk með ógurlegum hvelli. ^orguninn eftir spurði ivan næstelzta bróðurinn, hvort hann hefði séð n°kkurn dreka, en hann svaraði því, að hann hefði ekki orðið neins var. Þa fauk i ivan litla, og hann fór með bræður sína út á brúna og sýndi hræið af drekanum, sem hann hafði barizt við. Og svo sagði hann þeim, Þetta væri gerningadreki, sem ekki gæti drepizt, og að þeir yrðu að vera V|® brúna eina nótt enn. Þegar kvöldaði, átti ivan að halda vörð. Eftir stutta stund kom drekinn nðandi á brúna hestinum, og nú hafði hann ekki aðeins niu hausa og níu ala. heldur níu lappir lika og var i koparbrynju. Drekinn þekkti ivan aftur og hörfaði undan, þvi að hann hafði beyg af 5lrak, sem þorði að berjast við svona andstæðing. Hann blés eldi úr öllum n'u hausunum, en ivan gat alltaf skotizt undan. Og leiknum lauk svo, að lvan rak i hann sverðið, og nú sprakk skrímslið með miklum hvelli og brann lil ösku. Bræðurnir vöknuðu við hvellinn og komu út og sáu ivan á brúnni með Sverðið i hendinni. Nú sáu þeir, að drekinn mundi vera dauður, og ívan bana- maöurinn varð hetja í augum bræðra sinna. ^hemma morguninn eftir fór ivan á fætur og tók sverðið sitt. — Hvert ^tiarðu nú að fara? Drekinn er dauður, sögðu þeir. ~~ 1 höllina, sem drekinn bjó i, svaraði ivan. Svo reið hann yfir brúna inn i Drekaland og sá brátt höll uppi á fjallstindi. ann reið þangað. og inn um gluggann sá hann konur drekans þrjár. Þæt v°ru lika með niu höfuð og mjög ferlegar. . Þ®r voru að sjóða eitur og töluðu um, hvernig þær ættu að hefna sin á , an- Þær gerðu epli, sem leit út alveg eins og nýtt epli. Og af fræjum þess at,i að vaxa eplatré, sem ivan átti að éta af. ivan brosti að skvaldrinu i kerlingunum og hélt heimleiðis. Hann hitti bræður s'na við brúna, og svo riðu þeir heim allir þrir til foreldra sinna. Þeir urðu Svangir á leiðinni og loks komu þeir að fallegu eplatré og ætluðu að eta aflin af þvi. En ivan varaði þá við því og fór af baki og hjó tréð með sverðinu s'nu. Þá breyttist það i drekakerlingu, sem spjó eldi. Svo sofnuðu þeir. Daginn eftir riðu þeir beint heim. Eldri bræðurnir sögðu m frá afrekum ivans, sem hafði lagt að velli níhöfðaða drekann og allar oilu briár kerlingarnar hans. (------------------------------------------------------v (i:30 og tór ;ió skofia invndahlöÓ. Svo l'ór c*g á t'ætur ofj skömmu seinna komu pahbi og mamma út, |>ví við letluöum aÖ skofta okkur um i f{rennd vift húsiíS off t'ara niöur a<S sjó. NiÖri vift sjóinn var tfainan aft vera. Kjí tíndi mikiÖ af skeljum, J)\í l>a<S var alveg loj{n og útfall. 1 jírennd vi<S okkur var mikill skófíur, <>í{ fór éjí inn í hann og svipaÖist um. hegar éfí hat'ói gentfiö smástund kom éfí aíS stórri tjörn, sem var affíirt á alla vefju ofí veitti ekki af, |jvi aft tjörnin var mjöfí <1 júp. Svo komu pahhi «f{ mamma, ofí ákváöum vi<\ að horöa |>ar nestiÖ, sem viíS vorum me<S. Allt í einu kom maíSur fram úr skófíinum og var hundur \ ió hlifS- ina á honum. Mafturinn safí<Si eitthvaíS, sem éfí skildi ekki, «g. pahhi svaraíSi hon- um off safjíSi lika eitthvaó, sem éfí skildi ekki heldur. I»á fór maíSurinn, en éfí fékk a<S vita, a<S |)etta var skóf{ar\ <ir<Sur, ofí vildi hann \ ita, livaíS \ i<S værum a<S f{era. Flestir dagarnir li<Su á sams konar hátt. vi<S feríSuíSumst e<Sa skoíSuíSum okkur um. Sifíurður Árnason, Víðif{erði, Hiskupstunuum, Árnessýslu. FELUMYND _________________________________S 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.