Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 35

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 35
Sannleikur eSa þjóðsaga? Sagan segir, aS Arkimedes hafi setið niðursokkinn við útreikninga á stærðfræðilegu verkefni, sem hann hafði teiknað í sandinn á markaðstorginu. Þá hafi drukkinn rómverskur hermaður ónáðað hann, og Arkimedes hafi Sa9t reiðilega: „Skemmdu ekki hringana mína.“ Við þetta hafi hermaðurinn reiðzt og stungið hann til bana. teningur, eitt pund á þyngd, minni en jafnþungur silfurten- ln9ur (gull er þyngra en silfur) og mundi þvi ryðja frá sér minna vatni! Þetta var hugmynd hans, — og tilraunir hans s*aðfestu hana. Hann notfærði sér þetta til þess að rann- s3ka, hvort silfri vgeri blandað i kórónuna. Til þess notaði hann þrjú jafnstór vatnsílát og þrjá jafnþunga málmhluti, e- sjálfa kórónuna, jafnþyngd hennar i gulli og jafnþyngd hennar í silfri. Það kom í Ijós, að kórónan ruddi frá sér ^öira vatni heldur en gullteningurinn, en aðeins minna en Sllturteningurinn. Þar með var sannað, að kórónan var ekki hain til úr hreinu gulli. ^n Arkimedes hafði afrekað margfalt meira — hann haf<5i uppgötvað einn þýðingarmesta leyndardóm náttúrunn- ar; að hægt er að mæla fasta hluti með þvi vatnsmagni, Sam þeir þrýsta frá sér. Þetta lögmál sérvigtar er nefnt ^rkimedesarlögmál. Og enn í dag, rúmum tvö þúsund árum s‘ðar, byggir fjöldi vísindamanna útreikninga sína á þess- ar' uppgötvun. Arkimedes var einn af fáum vísindamönnum síns tima, Ssrn hugsuðu út tilraunir og framkvæmdu þær til þess að Sanna kenningar sínar. Flestir heimspekingar og stærð- r®ðingar þess tíma létu sér nægja að skrifa ýtarlegar og rtlargbrotnar skýringar á niðurstöðum sinum til þess að Vnna þeer. Arkimedes var hins vegar ekki ánægður, fyrr en hann hafði fengið staðfestingu á því, að hugmyndir hans ^®ru framkvæmanlegar. Margar af tilraunum hans leiddu nnikilvægra uppgötvana. Ein þeirra er hin svonefnda rkimedesar-skrúfa. Það var korktappalöguð risastór skrúfa innan í þéttum skáhallandi hólki, og lá neðri endinn niður i djúpan skurð. Ef þessari skrúfu var snúið, dró hún að sér vatn og flutti það á hærri stað. Endurbættar útgáfur af þessari skrúfu eru enn í notkun. Ævintýralegar sögur eru sagðar um aðrar vélar, sem Arkimedes á að hafa fundið upp. T. d. er sagbfrá því, að hann hafi smíðað vél, sem með lítilli orku hafi getað lyft risaþunga. Til þess að sanna, hvernig hún ynni, hafði hann sett enda á keðju um stafn þunghlaðins skips. Hann lét draga keðjuna yfir allmörg skorukefli vélarinnar og fékk Hieron konungi endann í hendur. Konungurinn dró í keðj- una, og sér til mikillar undrunar gat hann, þótt hægt færi, léttilega lyft skipinu upp úr sjó. Þennan útbúnað þekkjum við í dag sem ,,flöskulest“. Önnur þjóðsaga segir frá því, að þegar Rómverjar sóttu að borginni Sýrakúsu af sjó, hafi Grikkir notað þessa vél með góðum árangri. Þeir létu langar keðjur með risastórum hökum á út fyrir hafnarmúrana og í sjóinn, og svo nánast „veiddu" þeir skip Rómverja um leið og þeir sóttu að. En mikilvægustu afrek Arkimedesar voru þó á sviði stærð- fræðinnar. Á þeim tíma var enginn, sem gat reiknað ná- kvæmlega flatarmál hrings. Arkimedes fann aðdáanlega ein- falda lausn. Hann skrifaði einnig framúrskarandi bækur um eiginleika og útreikning flatarmálsfræðilegra mynda, kúlu, gorms, fleygboga, flatar, keilu og sívalnings, — en niður- stöður hans eru viðfangsefni í skólum nútímans í rúmfræði. Bók hans um reikning flatar, kúlu og sívalnings var al- gjört meistaraverk, og sjálfur taldi hann hana vera sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.