Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 15

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 15
”Já, það skuljm við gera," sögðu hinir, „en þá verðum við líka 9æta hans reglulega vel, svo að ekkert óhapp komi fyrir ann- Þetta á aðeins að verða honum til aukinnar lífsreynslu °9 Þroska." . ^e9ar veturinn kom, voru allir íkornarnir í birkiskóginum fagra Sólvangi orðnir gráir og með hvítt brjóst, en allar rjúpurnar °9 hérarnir voru hvít eins og nýfallinn snjór. Þau höfðu aðeins °*urlitla svarta díla, til þess að félagar þeirra gætu greint þá r® hvítum snjónum. En óvinirnir, sem alltaf sátu um líf þeirra, til þess að fá sér 9°ðan bita, sáu ekkert annað en hvíta snæbreiðuna, og náðu a®eins öðru hverju í ógætinn héra eða sofandi rjúpu. ^n hérinn litli, sem ekki vildi eignast nýjan vetrarbúning, var 9rábrúnn alveg eins og á sumrin. Og hann var glaður og hreykinn ^ ‘r Þvi, ag hann var sá eini, sem fékk að vera í sumarklæðum ”'num. En hinir hérarnir vildu ekkert með hann hafa. "Við viljum ekki vera með slíkum hjárænupésa og þér,“ sögðu eir og hiupu burt frá honum. ^érinn litli var alltaf einn. Honum fannst hann oft fjarska ein- mana og óhamingjusamur. En stundum, þegar sólin skein og snjór- 'nn var mjúkur, réð hann tæpast við sig af fjöri og fögnuði. Þá )eP hann um glitrandi snæbreiðuna um hábjartan daginn, e9ar hinir hérarnir voru í felustöðum sínum, hoppaði og skopp- aði og skemmti sér við að búa til skrítin spor í nýfallinn snjóinn. Einn þennan glóbjarta vetrardag var Mikki refur á veiðum. ann lá í telum bak við björk nokkra og fylgdist vel með öllu. ar9ir hérar lágu í leyni allt í kringum hann og létu ekkert á s^r bsera. Mikki horfði rannsakandi í allar áttir, en sá ekkert annað en hvíta snæbreiðuna. ^n hvað var nú þetta? ^iikki deplaði augunum og fitjaði upp á trýnið. Var þarna ekki eri i sumarbúningi að leika sér? Jú, það var alveg áreiðanlegt. ann sást mjög greinilega i hvítum snjónum. Mikki hafði aldrei ',rr séð slíka sýn. En þetta hlaut að vera raunverulegur, ætur eri- Hann læddist nær og nær með mikilli gætni og þefaði. Já, i'ktin var ágæt! Eftir skamma stund skyldi hann ná þessum e'niska héra. Hugsa sér annað eins, — að dansa þannig í Sniónum að gamni sínu um hábjartan daginn! Cn i sama bili og Mikki refur þóttist öruggur um að ná bráð ^lnni. rak hérinn litli upp hátt hræðsluóp eins og barn og hljóp e,fturhratt niður í sprungu, sem myndazt hafði milli stórs steins °9 snjóskafls. Þar gat Mikki ekki náð honum, þótt hann reyndi 9 fremsta megni. En hann hélt lengi vörð við steininn og fór e ki burt fyrr en sulturinn knúði hann til þess. Þegar hérinn litli °r5i loksins að skríða út, var hann bæði hræddur og svangur. Ý 3 9etur tæpast trúað, hve mér hefur liðið illal" sagði hann g béra, sem hann mætti. „Rebbi var nærri búinn að ná í mig. 9 gat ekki séð hann, fyrr en hann var alveg kominn að mér." ^ "Já, Mikki sér þig svo miklu betur en okkur. Og þú getur ekki vi5 öðru, þar sem þú ert ekki í vetrarbúningi," sagði hinn erinn og hljóp burt. „Og líði þér nú vel,“ kallaði hann til hans ^aupunum. »Ó, var það vegna þess, sem ég átti að fá hvítan vetrarfatnað?11 ^u9Saði hérinn litli. Og nú fannst honum hann allt í einu svo Ur lítill og brjóstumkennanlegur. ( ^a9 nokkurn stuttu seinna hnitaði örn hringa hátt uppi á blá- ru himinhvolfinu og skyggndist um eftir bráð. Hann kom fljótt au9a á litia dökka dílinn, sem var á hreyfingu á hvítri snæbreið- ^ni’ °9 steypti sér niður til að hremma hann. En englarnir, sem mið höfðu í veg fyrir, að hérinn fengi vetrarbúninginn sinn, ttu hans vel og gátu bjargað honum í tæka tíð. Á næturnar þurfti hann líka að gæta sín fyrir ýmsum óvinum. Þá voru uglurnar á ferli, því að þær sáu bezt á næturnar. Og stóru augun þeirra glóðu eins og lítil Ijósker. Þær gátu flogið, án þess að nokkuð heyrðist til þeirra, og sátu um að læsa klónum í hérann litla, sem sást svo vel í hvítum snjónum, bæði í hálf- rökkri og tunglsljósi. Það var aldrei friður né ró fyrir vesalings lítinn héra I sumar- klæðum. Þegar vorið kom á ný, fengu allir hinir hérarnir í birkiskóginum fagra í Sólvangi grábrúna sumarbúninginn sinn, svo að erfitt var að þekkja þá frá steinum, limi og mosa. Og hérinn litli varð aftur eins og aðrir og átti nú rólegri daga. En þegar líða tók að hausti og nýr vetur nálgaðist, varð hann dapur og vansæll. „Ég fæ sjálfsagt heldur engan vetrarbúning núna,“ sagði hann grátandi... „Hvað á ég að gera? Ég get ekki hugsað mér að lifa aftur jafnömurlegan vetur!“ Því næst settist hann niður og fór að hugsa. Og þegar hann hafði hugsað stundarkorn, sagði hann við sjálfan sig: „Ég held ég verði að reyna að biðjast fyrir á ný.“ Svo settist hann á afturfæturna, hélt framlöppunum fallega sam- an, horfði til himins og bað eins innilega og hann gat: „Þú mikli andi á himni há, — hér er landið þakið snjá. Nú þarf ég snjóhvit föt að fá, mig fjallarefur má ei sjá.“ „Nei, hlustið þið bara á,“ sögðu englarnir, „hve hérinn litli f Sólvangi biðst fallega fyrir. Vesalingurinn litli, — í vetur skai hann fá hvítan klæðnað, sem auk þess er alveg sérstaklega hlýr og fallegur." Og svo fékk hérinn litii í birkiskóginum fagra í Sólvangi nýjan, hvltan vetrarklæðnað. Og það var sá hvítasti og fegursti héra- kiæðnaður, sem nokkur hafði séð á þeim slóðum. Þýtt. S. G. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.