Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 46

Æskan - 01.07.1971, Blaðsíða 46
Ljósm.: Loftleiðir. NR. 58 TF-RVM DOUGLAS C-47A-20-DK Skrásett hér 9. júní 1948 sem TF-RVM, eign Loftleiða hf. Hún hlaut nafnið Helgafell. Flugvélin var keypt i Waynesboro, Pennsyl- vaniu (skrásett þar sem NC 69258). i hernum var hún skrásett sem 42-93175. Hún var smiðuð í april 1944 hjá Douglas Aircraft Co., Santa Monica. Raðnúmerið var 13057. Hér var flugvélin notuð til farþega- og póstflugs og einnig til vöruflutninga, m. a. var varpað heyi úr henni til bóndans að Nesj- um í Grafningi snemma I maí 1949. Flugvélln var sérstaklega mlklð i förum til Vestmannaeyja. Helgafell var seld Iberia á Spánl (EG-AGO) vorið 1952 og af- skráð hér 7. april s. á. DOUGLAS DC3C - S1C3G: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whltney R-1830-92. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 m. Hæð: 5.20 m. Vængflötur: 91.70 m>. Farþegafjöldi: 26. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 8,482 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12.500 kg. Arðfarmur: 1552 kg. Farflughraði: 270 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Hámarksflughæð: 7.200 m. 1. flug: des. 1935. Ljósm.: N. N. NR. 59 TF-RVC DOUGLAS SKYMASTER Skrásett hér sem TF-RVC 4. júlí 1948, elgn Loftleiða Hingað var hún keypt af Transocean Air Lines, Calif. (NC 6663~>) til farþega-, póst- og vöruflutninga. Hún hlaut nafnið Geysir. Hún var smiðuð 1946 hjá Douglas Aircraft Company, Santa Monica, Kalif. Raðnúmer: 27240. 14. september 1950, kl. 16:32 G.M.T.. lagði flugvélin af stað frá Luxemburg hlaðin vörum, þ. á m. 18 hundum. Áætlaðuf kortiu- timi til Reykjavikur var 00:37. Kl. 22:25 heyrðist siðast frá RvC á flugi suðaustur af landinu. Er flugvélin kom ekki fram, hófs* umfangsmikil leit, sem lauk með því, að Geysir fannst úr lo| af flugbáti Loftleiða, Vestfirðingi. Geysir hafði lent á jökli vi® Bárðarbungu, og var það mikil mildi, að áhöfnin, 6 manns, skyld' sleppa lifandi, því að flugvélin brotnaði mikið. Björgun áhafnat innar af jöklinum var mikið afrek, og unnu margir þar að nne lofsverðum dugnaði. Afskráð 7. marz 1952. DOUGLAS C54B-DC SKYMASTER: Hreyflar: Fjórir 1350 ha. Pratt & Whitney R-2000-7. Vænghaf: 35.85 m. Lengd: 28.65 m. H®3' 8.39 m. Vængflötur: 135.4 m’. Farþegafjöldi: 51—48. Áhöfn: 2 -5- Tómaþyngd: 19.546 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 32.070 kg. farmur: 2.886 kg. Farflughraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 480 km/'- Flugdrægi: 2.500 km. Hámarksflughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939- NR. 60 TF-ISE DOUGLAS SKYMASTER Skrásett hér 9. júlí 1948 sem TF-ISE, eign Flugfélags íslands hf. Hingað var flugvélin keypt af Philipine Airlines (PIC 101); ætlUg hér til farþega-, póst- og vöruflutninga. Henni var gefið na'nl Gullfaxl. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.