Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1971, Page 46

Æskan - 01.07.1971, Page 46
Ljósm.: Loftleiðir. NR. 58 TF-RVM DOUGLAS C-47A-20-DK Skrásett hér 9. júní 1948 sem TF-RVM, eign Loftleiða hf. Hún hlaut nafnið Helgafell. Flugvélin var keypt i Waynesboro, Pennsyl- vaniu (skrásett þar sem NC 69258). i hernum var hún skrásett sem 42-93175. Hún var smiðuð í april 1944 hjá Douglas Aircraft Co., Santa Monica. Raðnúmerið var 13057. Hér var flugvélin notuð til farþega- og póstflugs og einnig til vöruflutninga, m. a. var varpað heyi úr henni til bóndans að Nesj- um í Grafningi snemma I maí 1949. Flugvélln var sérstaklega mlklð i förum til Vestmannaeyja. Helgafell var seld Iberia á Spánl (EG-AGO) vorið 1952 og af- skráð hér 7. april s. á. DOUGLAS DC3C - S1C3G: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whltney R-1830-92. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 m. Hæð: 5.20 m. Vængflötur: 91.70 m>. Farþegafjöldi: 26. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 8,482 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12.500 kg. Arðfarmur: 1552 kg. Farflughraði: 270 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Hámarksflughæð: 7.200 m. 1. flug: des. 1935. Ljósm.: N. N. NR. 59 TF-RVC DOUGLAS SKYMASTER Skrásett hér sem TF-RVC 4. júlí 1948, elgn Loftleiða Hingað var hún keypt af Transocean Air Lines, Calif. (NC 6663~>) til farþega-, póst- og vöruflutninga. Hún hlaut nafnið Geysir. Hún var smiðuð 1946 hjá Douglas Aircraft Company, Santa Monica, Kalif. Raðnúmer: 27240. 14. september 1950, kl. 16:32 G.M.T.. lagði flugvélin af stað frá Luxemburg hlaðin vörum, þ. á m. 18 hundum. Áætlaðuf kortiu- timi til Reykjavikur var 00:37. Kl. 22:25 heyrðist siðast frá RvC á flugi suðaustur af landinu. Er flugvélin kom ekki fram, hófs* umfangsmikil leit, sem lauk með því, að Geysir fannst úr lo| af flugbáti Loftleiða, Vestfirðingi. Geysir hafði lent á jökli vi® Bárðarbungu, og var það mikil mildi, að áhöfnin, 6 manns, skyld' sleppa lifandi, því að flugvélin brotnaði mikið. Björgun áhafnat innar af jöklinum var mikið afrek, og unnu margir þar að nne lofsverðum dugnaði. Afskráð 7. marz 1952. DOUGLAS C54B-DC SKYMASTER: Hreyflar: Fjórir 1350 ha. Pratt & Whitney R-2000-7. Vænghaf: 35.85 m. Lengd: 28.65 m. H®3' 8.39 m. Vængflötur: 135.4 m’. Farþegafjöldi: 51—48. Áhöfn: 2 -5- Tómaþyngd: 19.546 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 32.070 kg. farmur: 2.886 kg. Farflughraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 480 km/'- Flugdrægi: 2.500 km. Hámarksflughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939- NR. 60 TF-ISE DOUGLAS SKYMASTER Skrásett hér 9. júlí 1948 sem TF-ISE, eign Flugfélags íslands hf. Hingað var flugvélin keypt af Philipine Airlines (PIC 101); ætlUg hér til farþega-, póst- og vöruflutninga. Henni var gefið na'nl Gullfaxl. 46

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.