Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1971, Page 54

Æskan - 01.07.1971, Page 54
-4^ POP-HEIMURINN r ■N The Herd, frá vinstri: Andy Bown, Peter Frampton, And- rew Steele og Gary Tayior. Steele (fæddur 2. ágúst 1942 í Hendon). Þegar Frampton hætti (fór til Humble Pie) í febrúar 1969, kom Henrv Spinetti (f. 31. marz 1951 í Newport, Suður- Wales) í hans stað, en ]>á fór að halla undan fæti fyrir liljóm- svéitinni. Utanáskrift: c/o KSE, Kennedy House, 14 Piceadillv, Manchester 1, England. Herman’s Hermits eru frá Mauchester. Arið 1964 kom út fyrsta metsöluplata þeirra, I’m into something good. 1965 voru þeir búnir að fá 7 gullplötur. Söngvari er Herman (Peter Noone, fæddur 5. nóv. 1947 í Manchester), aðalgítar- leikari Derek Leckenby' (fædd- ur 14. 5. 1943 í Leeds), rythma- gítarleikari Keith Hopwood (f. 26. október 1946 i Manchester), hassagitarleikari Karl Green (f. 31. júli 1946 í Manchester) og trommuleikarinn Barry Wliit- wam (fæddur 27. júli 1946 i Manchester). Þeir finna alltaf ]>akkláta áheyrendur fyrir hin auðlærðu lög sin og léttu texta. Utanáskrift: c/o KSE, Kennedy House, 14 Piccadilly, Manchester 1, England. The Hollies geta litið til baka yfir langan og viðburðaríkan feril. Þeir nefndu sig i fyrstu (1957) Tlie Guytones, ]>á The Eourtones, siðan The Deltas, og fyrsta lag- ið þeirra, sem vinsælt varð (1963) var Stay. Þeir slógu i gegn með laginu Look through any Window (1965) og eftir lagið I can’t let go (1966) voru vinsældir ]>eirra orðnar al]>jóð- L POP-HEIMURINN f---------------------------------------------------- The Hollies, að ofan frá vinstri: Terry Sylvester, Tony Hicks, Bobby Elliott, að neðan f. v.: Bern Calvert og Allan Clarke. legar. Söngvari er Allan Clarkc (fæddur 5. apríl 1942 í Salford), aðalgítarleikari Tony Hicks (f. 16. 12. 1943 i Nelson), bassagit- arleikari Bern Calvert (fæddur 19. sept. 1944 i Brierfield), trommuleikari Bobby Elliott (f. 8. desember 1942 í Burnley) og rythmagitarleikari var Graham Nash (fæddur 2. febrúar 1942 í Blackpool), en í lians stað kom Terry Sylvester (fæddur 8. jan. 1947 i Liverpool). Hljóm- sveitin tryggði enn betur sæti sitt i hópi vinsælustu poptón- listarmanna heims með lögun- um Jennifcr Eccles og Carrie Anne (1968) og Sorry Suzanne og Ile ain’t heavy ... he’s mv Brother (1969). Utanáskrift: c/o Harold Davison, 235—241 Regent Street, London W. 1., England. Buddy Holly fæddist 7. sept. 1936 í Lubbock i Texas. A áratugnum frá 1950— 1960 hafði hann eins mikil áhrif á þróun poptónlistarinnar og Elvis Presley. 1955 stofnaði hann liljómsveitina The Crick- ets og með henni söng hann inn á plötur livert metsölulagið á fætur öiCru: Oh, Boy, Peggy Buddy Holly. Sue, That’ll be the Day, Early in the Morning, Rave on, Heart- heat, svo að nefnd séu aðeins fáein þau vinsælustu. 3. febrú- ar 1959 fórst hann i flugslysi skammt frá bænum Mason City í Iowariki og með honum vinir hans tveir, rocksöngvararnir Big Bopper og Ritchie Valens. En hann hefur ekki fallið í gleymsku, hæggenga platan The Buddy Hollj' Story telst til þeirra LP-platna, sem selzt hafa i hvað stærstu upplagi. Mary Hopkin. Mary Hopkin fæddist 3. maí 1950 í Pontar- dawe i Wales. Fjögurra ára að aldri söng hún í kirkjukór, fimmtán ára fór hún að leika á gitar og 1968 vann hún álvuga-

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.