Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Síða 49

Æskan - 01.07.1971, Síða 49
r tveimur göfflum. Skreytið með steinselju. Steikt hæna 1. Sjóðið hænuna í mátulega söltu vatni í 2—3 klst., eða þar til hún er meyr. 2. Látið vatnið síga vel af hæn- unni, smyrjið með smjöri eða mataroliu. 3. Steikið hænuna í 10 mín. í vel heitum ofni. Kælið hæn- una vel í heilu lagi. 4. Látið málmpappír utan um. Berið kalt kartöflusalat með. Kartöflusalat 1 kg kartöflur 200 g majones 1 dl rjómi (þeyttur) safi úr einni sítrónu % tsk. pipar Vz tsk. laukduft Vs tsk. karrý 1 egg (harðsoðið) 1 tómatur skorinn í litla bita 1. Sjóðið og afhýðið kaftöflur á venjulegan hátt. 2. Kælið kartöflurnar og sker- ið í þykkar sneiðar. 3. Raðið kartöflusneiðunum í plastmótið, blandið saman majonese, þeyttum rjóma, sítrónusafa og krvddi. 4. Hellið blöndunni yfir lcart- öflurnar. 5. Skerið egg og tómat í háta og raðið yfir í mótið. Fylitir tómatar 4-6 tómatar örlítið salt Soðið grænmeti, svo sem kartöflur, gulrætur eða grænar baunir 100 g soðið hangikjöt (smátt brvtjað) 2 msk. niðurskornar rauð- rófur 3-4 msk. majonese — salt, pipar, steinselja eða karsi 1. Skerið sneið af hverjum tómat, holið þá innan og stráið salti í liverja skál. 2. Blandið öllu saman, sem á undan er talið, og hrærið því saman við það, sem kem- ur innan úr tómötunum. 3. Fyllið tómatana með blönd- unni og leggið sneiðina aftur yfir. 4. Leggið tómatana á álpappír og pakkið vel inn frá öllum liliðum. Geymist á köldum stað, þar til lagt er upp í ferðina. Karamellukaka 4 egg 100 g sykur 125 g hveiti safi úr % sítrónu 50 g brætt smjörliki % bolli púðursykur 1 msk. bveiti 2 msk. smjör 1 msk. mjólk % tsk. vanilludropar 1 bolli kornfleiks 1. Þéytið vel egg og sykur, blandið hveiti og sítrónu- safa varlega út í. 2. Blandið smjörlikinu síðast út i og látið deigið í vel smurt, ferkantað kökumót eða i eldfast mót. 3. Bakið i 200° heitum ofni í 20 mín. 4. Hrærið saman púðursykri, hveiti, smjöri, mjólk, van- illu og kornfleiks og smyrj- ið þessu yfir kökuna í ofn- inum. 5. Bakið kökuna í 10 mín. i viðbót. 6. Kælið og skerið kökuna 1 ferköntuð stykki, eins og myndin sýnir. __________________________________j V. HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Nesti Nesti er hægt að útbúa á marga vegu. Ef lagt er af stað í ferðalag snemma á sunnu- dagsmorgni, má útbúa matinn daginn áður. Þótt matsölustað- ir séu viða um landið, þj'kir mörgum þægilegra að losna við þrengsli og biðraðir veitinga- liúsanna og borða undir ber- um himni um leið og notið er sólar og fagurs landslags. Hér koma ábendingar .um nesti, og nú getið þið valið úr það girnilegasta. Þessir réttir eru yfirleitt dýrir, en ]>ó ekki dýrari en venjulegur sunnu-

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.