Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1974, Side 78

Æskan - 01.10.1974, Side 78
Vfirstjórn Pósts og sima er í höndum símamálastjóra og heyrir beint undir samgöngumálaráðuneytið. Stofnunin greinist f fjórar aðaldeildir: hagdeild, radiótæknideild, rekstrar- deild og símatæknideild. Auk þess greinist starfsemin f fjórar sérdeildir: Aðal- póststofan í Reykjavík annast rekstur póststofa í Reykjavík og nágrenni, Bæjar- síminn í Reykjavík annast rekstur símans á höfuðborgarsvæðinu og verklegar framkvæmdir hans, Póstgíróstofan annast gíróstarfseml, sem hófst 1971 og loks er Ritsíma- og ianglínumiðstöðin í Reykjavík. Saga póstskipulags á íslandi hefst með tilskipun um póstmál 26. febrúar 1872 og árið 1873 var fyrsta íslenska frímerkið gefið út. Þróun póstflutninga hefur verið einstaklega ör síðustu öld og haldist í hendur við þróun samgöngu- tækja f víðtækustu merkingu. Sæsiminn var opnaður 25. ágúst 1906 með skeytasendingu milii Seyðis- fjarðar og Danmerkur. Rúmum mánuði siðar var lagningu innanlandslínunnar lokið og skeytasamband milli Reykjavikur og útlanda opnað. Loftskeytastöð var tekin í notkun í Reykjavík árið 1918 og úr þvf farið að búa skip radíótækjum. 1963 var stöðin flutt að Gufunesi og þjónar nú bæði skipum, bifreiðum og flugvélum. Árið 1929 var búið að tengja sima kringum landið. 1935 var opnað þráðlaust talsamband við útlönd. Endurlagningu sæsíma frá Skotlandi til Islands og áfram til Græniands og Kanadajauk 1962. Eftir heimsstyrjöldina hafa orðið stórstígar framfarir í síma- og radfóþjónustu. Meginverkefni símans hin síðari ár hefur verið að gera simakerfið sjálfvirkt. Um 90,2% númeranna eru nú f sjálfvirku kerfi. Skipaútgerð ríkisins Skipaútgerð ríkisins var stofnuð við árslok 1929 til þess að annast útgerð strandferðaskipa, varðskipa og vitaskips rfkisins. Sterling var fyrsta strandferðaskipið, sem,ríkið átti og gerði út beinlfnis til strandsiglinga. Sterling fórst 1922, en við tók Esja 1923—38 (sérbyggð til strandferða) og eftir stofnun Skipaútgerðar ríkisins bættist Súðin við og var gerð út frá 1930—48. Meginverkefni Skipaútgerðar ríkisins var hagstæðari rekstur vaxandi skipa- kosts ríkisins, flutningaþjónusta við hinar dreifðu byggðir, gæsla landhelg- innar og björgunarstörf f þágu fiskiskipa og annarra skipa við landið. Sérstakur forstjóri var skipaður fyrir iandhelgisgæsluna 1952, en reiknings- haldið o. fl. er enn hjá Skipaútgerðinni ásamt svipaðrl þjónustu í þágu haf- rannsóknaskipa frá 1969. Strandferðaþjónusta Skipaútgerðarinnar hefur frá upphafi verið nokkuð breyti' leg eftir skipakosti, árferði o. fl., að ógleymdri heimsstyrjöldinni 1939—1945, þegar strandsiglingar millilandaskipa lögðust nær alveg niður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.