Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1975, Page 38

Æskan - 01.01.1975, Page 38
AKl/REYRi Island í dag Stofnunin tók til starfa árið 1970, samkvæmt lögum sem samþykkt voru það ár. Áður voru helstu mál, er stofnunina varða, undir umsjón Skipaskoðunar ríkisins, sem hóf starfsemi sína árið 1923. Starfsemi Siglingamálastofnunar ríkisins varðar einkum öryggi við siglingar og sjósókn. Nánar tiltekið er meginhlutverk stofnunarinnar: — að vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um siglingamál og skipa- smíðar. — að annast eftirlit með nýsmíði skipa, búnaði, breytingum og inn- flutningi og annast almennt eftirlit skipa. — að annast framkvæmd alþjóðasamþykkta um öryggi mannslífa á hafinu og samþykkta um hleðslumerki og ákveða hleðslumerki skipa. — að fylgjast með rannsókn sjóslysa og rita umsögn um sjópróf til saksóknara ríkisins. — að annast framkvæmd laga um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu. — að annast framkvæmd laga og reglna um mælingu skipa og skrán- ingu og annast skýrslugerð um íslenskan skipastól. — að annast af íslands hálfu samstarf við alþjóðastofnanir um þau mál, sem eru í verkahring stofnunarinnar. Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUNA Siglingamálastofnun ríkisins UPPLAG ÆSKUNNAR ER 18.000 EINTÖK Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að Æskunni. Nafn: ..................................... Heimili:.................................... Póststöð: ...._............................ Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.