Skírnir - 01.01.1926, Blaðsíða 252
II
Skýrslur og reikningar.
fSkirnir
Maurice Cahen, prófessor í París,
Einar Magnússon, stýrimaður í Reykjavík,
Hjörtur Snorrason, alþingismaður, Arnarholti,
Jakob Jónsson, verzlunarstjóri, Reykjavík,
Jón Jacobson, fv. landsbókavörður, Reykjavík,
Jón Þórarinsson, frseðslumálastjóri, Reykjavík,
Magnús Jónsson Bergmann, Fuglavík á Mlðnesi,
Páll Jónsson, kennari, Einarsnesi,
Sigurður Sigurðsson, ráðunautur, Reykjavík.
Þórarinn St. Eiríksson, Torfastöðum.
Mlntust fundarmenn hinna látnu og risu úr sætum sínum í
virðingarskynl.
II. Þá gat forseti þess, að skráðir hefðu verið 129 nýir fje-
lagsmenn síðan á síðasta aðalfundi; kvað hann fjelagana nú vera
um 1700 alls.
III. Þá las forseti upp ársrelkning fjelagsins fyrlr síðastliðið
ár og efnahagsreikning 1. jan. 1926. Höfðu endurskoðendur fje-
lagsins rannsakað þá og ekkert fundið athugavert. — Annar end-
urskoðandinn, Þorkell Þorkelsson, forstöðumaður veðurfræðistofunnar,
gerði á fundinum ýmsar munnlegar athugasemdir og svaraðl forseti
þeim sumum. — Voru reikningarnir síðan samþyktir í elnu hljóði.
Forseti las því næst upp relkning yfir sjóð Margr. Lehmann-
Filhés og reikning Afmælissjóðs Bókmentafjelagsins. Höfðu endur-
skoðendur ekkert haft við þá að athuga.
IV. Þá las forseti upp fuudargerð kjörfundar frá 16. s. m.
Forseti, varaforseti og þeir 2 fulltrúar, er úr skyldu ganga full-
trúaráðinu (prófessorarnir Einar Arnórsson og Sigurður Nordal),
voru allir endurkosnir með ca. 300 atkvæðum hver, en í kosning-
unum tóku þátt um 340 fjelagar.
V. Síðan skýrði forseti frá, hvaða bækur yrðu gsfnar út þetta
árið: Skírnlr, Fornbrjefasafn, Annálar og Safn, sitt heftið af hverju.
— í ráði hefði verið, að gefa út 1 hefti af íslendingasögu Boga
Th. Melsteðs, en höfundurinn gat ekki annast útgáfu þess sakir
veikinda.
VI. Þá voru endurskoðendur fjelagsins endurkosnir í einu hljóði.
VII. Því næst kvað forseti stjórn fjelagsins hafa samþykt að
stinga upp á þeim dr. Hannesi Þorsteinssyni þjóðskjalaverði, dr.
Valtý Guðmundssyni prófessor og dr. Páli E. ÓlaByni prófessor Bem
heiðursfjelögum. Voru þeir kjörnir í einu hljóði.
VIII. Þá stakk Steinn K. Steindórsson upp á, að fjelagið