Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 7
V ALSBLAÐIÐ
5
um flokkum og margir æfingaleikir
leiknir bæði úti og inni. Meistara-
og i. flokki gekk mjög vel í þessum
leikjum og sigraði m. a. landsliðið
tvisvar.
ÁRANGUR HINNA ÝMSU
FLOKKA
Alls sendi Valur 11 lið til keppni
í 34 mótum og fer hér ó eftir ár-
angur flokkanna:
Meistaraflokkur:
Reykjavíkurmót: Valur nr. 2.
Hlaut 6 stig, skoruðu 13 mörk gegn
5. Leikir Vals fóru þannig:
Valur-—KR 2:2
V alur—Þróttur 8:2
Valur—Víkingur 3:1
Valur—Fram 0:0
2. FLOKKUR A OG B-LIÐ.
FREMRI RÖÐ f. v.: Jón Geirsson, Einar Þór ViÍhjálmsson, Tryggvi Tryggvason, Þorsteinn
Einarsson, SigurSur Ölafsson, Bergur GarSarsson, Edward. Sverrisson, ÞórSur Kristinsson,
HörSur Hilmarsson, Róbert Eyjólfsson, Þórir Jónsson.
AFTARI RÖÐ f. v.: Torfi Magnússon fyrirliSi, Bergur Benediktsson, Hans Herbertsson,
GarSar Kjartansson, Lárus ögmundsson, Stefán Gunnarsson, Jafet Ólafsson, Þorsteinn
Einarsson, Stefán Jóhannsson, Jakob Benediktsson, Ingi B. Albertsson, Árni Geirsson,
Ingimundur Hjartarson, SigurSur Jónsson.
/, deild:
Valur i 3. til 5. sæti, hlaut
12 stig. Skoruðu 20 mörk gegn 22.
Leikir Vals fóru þannig:
Valur—Fram 2:0
Valur—ÍBV l :1
Valur—IBK . 0:2
Valur—ÍBA 2:2
Valur—ÍA 3:2
Valur—KR 2:2
Valur—IBV 3:1
Valur—IA 3:1
Valur—KR 2:6
Valur—Fram 1:2
Valur—IBA 1:1
Valur—ÍBK 0:2
Bikarkeppni:
ValurA—Vestri 2:1
ValurA—ÍA 0:1
Valur B—Hrönn 4:0
Valur R—HSH 5:1
Valur R—Völsungar 3:2
ValurB—Selfoss 0:2
1. flokkur:
Reykjavíkurmót: Valur nr. 2,
hlaut 11 stig, skoruðu 17 mörk gegn
3. Leikir Vals fóru þannig:
Valur—Ármann 6:0
Valur—KR 0:3
Valur—Þróttur 4:0
Valur—Hrönn 4:0
Valur—Víkingur A 0:0
Valur—Fram 1:0
Valur—Víkingur B 2:0
Miðsumarsmót: Valur nr. 3, hlaut
8 stig, skoruðu 18 mörk gegn 8. Leik-
ir Vals fóru þannig:
Valur—Fram 0:3
Valur—Þróttur 4:1
Valur—KR 0:1
Valur—Víkingur B 4:0
Valur—Ármann 7:3
Valur—Vikingur A 3:0
Allstór hluti knattspyrnudeildarinnar, sem undirstrikar starfiS og fjöldann, sem þar kemur viS sögu.