Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 60

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 60
58 VALSBLAÐIÐ Gestir bdSnir velkomnir á Valsdaginn. í þeim tilgangi og framkvæmd öll hér í dag er til fyrirmyndar. — Er eitthvað sérstakt i félags- starfi Vals, sem ykkur finnst að bet- ur mætti fara? — Þvi miður erum við ekki svo kunnug félagslífinu, að við séum réttu aðilarnir til að gagnrýna það. En kynni okkar af Val í gegnum dóttur okkar eru félaginu aðeins já- kvæð og eins og við sögðum áðan. þá er enginn vafi á því að það er mikið lán hverjum unglingi, sem tekur þátt í keppni og starfi íþrótta- félags, sögðu hjónin að lokum. S.dór. Tryggvi Gíslason. „Valur á stóran þátt í lífi manns," — segir Tryggvi Gíslason, sem eitt sinn lék sjálfur og hefur átt fjóra syni í Val Ég hafði ákveðið að leita mér efnis í Valsblaðið suður á Hlíðarenda, á sjálfan Valsdaginn 23. ágúst sl., en úrhellis rigning og rok virtist ætla að eyðileggja það fyrir mér. Þá sá ég hvar maður stóð og horfði á leik milli Vals og Víkings í 5. fl. C og var sem hann tæki ekkert eftir því hvemig óveðrið hamaðist. Ég hugs- aði með mér, að annað hvort væri þarna um forstokkaðan Víkingsað- dáanda að ræða eða þá einn af þess- um sönnu Valsmönnum, sem ekkert bítur á. Og það var síðari tilgátan sem var rétt, því þegar nær kom, sá ég að þetta var hann Tryggvi Gíslason, sem flestallir Valsmenn þekkja, enda má segja, að hvar sem Valur stendur í eldlínunni, þá sé hann mættur til að hvetja sína menn. — Menn hafa nú orðið Valsmenn af minna tilefni en því, að eiga 4 stráka, sem allir hafa leikið með Val, auk þess að hafa gert það sjálfur, sagði Tryggvi, þegar ég fór að spjalla við hann. —■ Þú hefur þá byrjað urigur 1 Val, Tryggvi? — Ég byrjaði strax í 4. fl., sem þá var yngsti floklcurinn og ég lék einnig í 3. fl. Það fór með mig eins og svo marga aðra stráka, að ég fór í sveit, og þar með var maður dott- inn útúr þessu. Valur átti samt svo sterk ítök í manni, að sambandið við félagið slitnaði aldrei og ég tel mig hafa gert mitt bezta í þvi að útvega Val leikmenn, þvi fjórir syn- ir mínir hafa leikið með Val og einn af þeim er í þessum fræga flokki hans Róberts og hefur hann verið með þeim frá því í 5. fl. Hann heitir Tryggvi sá. — Þú fylgist vel með yngri flokk- unum, Tryggvi? — Já, ég set mig í færi að sjá þá leika, enda sér maður oft á tíðum betri knattspyrnu þar en í eldri flokk- unum, að minnsta kosti vantar ekki leikgleðina og áhugann. — Getur þú bent á eitthvað, sem þér finndist mætti betur fara í fé- lagsstarfinu? — Það situr nú sízt á mér að kvarta, eftir allt það sem Valur hefur gefið mér, en þó er eitt sem ég vildi benda á, en það er að þjálfarar yngri flokkanna komi, þegar flokkarnir eru að leika. Ég veit það til að mynda að Róbert Jónsson hefur alla tíð gert þetta og það er áreiðanlega meira virði en margir gera sér grein fyrir. Ég hef oft á tíðum séð flokka frá öðrum félögum koma þjálfaralausa til leiks og þá er þetta eins og höfuð- laus her og maður hefur vorkennt þessum litlu skinnum. — En félagslifið sjálft? — Ja, ég get aðeins svarað fyrir mína parta og það þori ég að full- yrða, að strákarnir mínir hafa ómet- anlegt gagn og gaman af veru sinni í Val og hér á Hlíðarenda hefur ver- ið þeirra annað heimili. Ég tel það gæfu fyrir alla foreldra sem geta vitað börn sin starfandi í Val. Meistarafloklcur karla í handknáttleik hefur nú unmið Reykjavíkurmótið í tvö Ar í röð. Hér hefur fyrirliða, Ilerrji Guðnasyni, verið aflientur bikarinn og er liann ttannarlega í góðum höndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.