Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 79

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 79
VALSBLAÐIÐ 77 BÓKAÞÁTTUR Islenzkar íþróttabókmenntir eru ekki fjölskrúðugar, sem og ekki er von, svo tiltölulega ung sem íþrótta- hreyfingin er með þjóð vorri. Meg- inhluti þess, sem ritað hefur verið til þessa og gefið út í bókarformi um íþróttir hérlendis, eru kennslubæk- ur, um hinar ýmsu greinar. Vissu- lega hin gagnlegustu rit, sem á sinn hátt hafa haft góð áhrif á viðgang íþróttanna og glætt áhugann fyrir þeim. En bækur, sem sagt hafa frá fræknum íþróttaköppum vorum, því þá höfum við átt í nútímanum, svo ekki þarf að leita þeirra allt aftur á söguöld. Elja þeirra, þolgæði og þrek í þrautum, likamlegur og and- legur styrkur hefur borið þeim fag- urt vitni i hólmgöngum við harð- snúna mótherja hinna stærstu þjóða. Hinir snjöllustu íþróttamenn vorir hafa borið hróður ættjarðarinnar vítt um heim og vitnað um ágæti þjóð- ar sinnar á djarflegri og vasklegri hátt en flestir aðrir. Nýlega er komin út bók, sem Langar utanlandsferðir eru hinn bezti skóli, sem knattspyrnumönn- um getur veitzt tækifæri á að sækja. Það er erfitt að ná samstillingu hjá enska landsliðinu i heimaleikjum og jafnvel í Evrópuleikjum, af því að þar gefst leikmönnum minna færi á samvistum. En þegar hópurinn er kominn langt í burtu, losnar hver og einn undan þvi fargi, sem bar- áttan heima fyrir er, og einstakl- ingarnir mynda heild, sem vinnur eins og velsmurð vél, og það er þetta, sem gerir enska landsliðið svo erfitt viðureignar í löngum keppnis- ferðum þess. Meðan ég er að skrifa þetta, von- ast ég til þess að verða hæfur tal- inn í lið, sem á að verja heimsmeist- aratitil Englands í Mexico 1970. Á þvi er enginn vafi, að þar ger- ist ýmislegt merkilegt, sem vert verður að minnast. Gordon Banks Stoke City. Jón Kaldal sigraSi ekki aSeins keppi- nauta sína, eins og myndin sýnir, hann vann hjörtu áhorf- enda sinna. TW — r|j 1: w i|? ■ ; § rfA,' ijf’ ■æ •æ RíkarÖur Jónsson, hetja vall- arins, til hœgri, „fœrandi varninginn heim“ — Is- landsbikarinn — til Akra- ness í fyrsta sinn. Afhendir hann „eldsálinni“ utan vall- ar, GuSmundi Sveinbjörns- syni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.