Valsblaðið - 24.12.1969, Side 79

Valsblaðið - 24.12.1969, Side 79
VALSBLAÐIÐ 77 BÓKAÞÁTTUR Islenzkar íþróttabókmenntir eru ekki fjölskrúðugar, sem og ekki er von, svo tiltölulega ung sem íþrótta- hreyfingin er með þjóð vorri. Meg- inhluti þess, sem ritað hefur verið til þessa og gefið út í bókarformi um íþróttir hérlendis, eru kennslubæk- ur, um hinar ýmsu greinar. Vissu- lega hin gagnlegustu rit, sem á sinn hátt hafa haft góð áhrif á viðgang íþróttanna og glætt áhugann fyrir þeim. En bækur, sem sagt hafa frá fræknum íþróttaköppum vorum, því þá höfum við átt í nútímanum, svo ekki þarf að leita þeirra allt aftur á söguöld. Elja þeirra, þolgæði og þrek í þrautum, likamlegur og and- legur styrkur hefur borið þeim fag- urt vitni i hólmgöngum við harð- snúna mótherja hinna stærstu þjóða. Hinir snjöllustu íþróttamenn vorir hafa borið hróður ættjarðarinnar vítt um heim og vitnað um ágæti þjóð- ar sinnar á djarflegri og vasklegri hátt en flestir aðrir. Nýlega er komin út bók, sem Langar utanlandsferðir eru hinn bezti skóli, sem knattspyrnumönn- um getur veitzt tækifæri á að sækja. Það er erfitt að ná samstillingu hjá enska landsliðinu i heimaleikjum og jafnvel í Evrópuleikjum, af því að þar gefst leikmönnum minna færi á samvistum. En þegar hópurinn er kominn langt í burtu, losnar hver og einn undan þvi fargi, sem bar- áttan heima fyrir er, og einstakl- ingarnir mynda heild, sem vinnur eins og velsmurð vél, og það er þetta, sem gerir enska landsliðið svo erfitt viðureignar í löngum keppnis- ferðum þess. Meðan ég er að skrifa þetta, von- ast ég til þess að verða hæfur tal- inn í lið, sem á að verja heimsmeist- aratitil Englands í Mexico 1970. Á þvi er enginn vafi, að þar ger- ist ýmislegt merkilegt, sem vert verður að minnast. Gordon Banks Stoke City. Jón Kaldal sigraSi ekki aSeins keppi- nauta sína, eins og myndin sýnir, hann vann hjörtu áhorf- enda sinna. TW — r|j 1: w i|? ■ ; § rfA,' ijf’ ■æ •æ RíkarÖur Jónsson, hetja vall- arins, til hœgri, „fœrandi varninginn heim“ — Is- landsbikarinn — til Akra- ness í fyrsta sinn. Afhendir hann „eldsálinni“ utan vall- ar, GuSmundi Sveinbjörns- syni.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.