Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 53

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 53
VALSBLAÐ1Ð 51 Emilia Prudaezuk. sýnir fyrir siðari leikinn, en kvenna- lið Vals er ekkert venjulegt lið, það sönnuðu stúlkurnar svo um mun- aði í síðari leiknum. Eftir einlivern glæsilegasta leik sem sést hefur hj á íslenzku kvennaliði, var staðan í leikhléi 9:3 fyrir Val, sem var meira en þeir bjartsýnustu þorðu nokk- urntíma að vona. 1 síðari hálfleikn- um gekk ekki eins vel, enda urðu Valsstúlkurnar fyrir miklu áfalli þegar tvær af beztu leikkonunum, þær Sigríður Sigurðardóttir og Sig- rún Guðmundsdóttir, meiddust og gátu ekki beitt sér sem skildi í síð- ari hálfleiknum. En þrátt fyrir það, var sigurinn aldrei í hættu og sinn stóra þátt í því átti Sigurjóna Sig- urðardóttir markvörður, sem varði af stakri snilld allan leikinn. Loka- tölurnar urðu svo eins og menn muna 13:11, enn einn sigurinn í hið stóra sigrasafn Vals-stúlknanna. Að loknum síðari leiknum var pólsku stúlkunum, dómurum leiks- ins, sem voru norskir, og nokkrum fleiri gestum boðið til hófs í Vals- heimilinu, þar sem skipzt var á gjöf- um og forráðamenn hópanna þökk- uðu fyrir góða og skemmtilega keppni. 1 þessu hófi höfðu Vals- stúlkurnar það að gamanmáli, að þegar þær höfðu unnið upp 7 marka- forskot pólsku stúlknanna úr fyrri leiknum undir lok fyrri hálfleiks í þeim síðari, hafi þeim sýnzt, sem fjáröflunarmenn Vals væru fáir og fölir, þegar sá möguleiki skaut allt í einu upp kollinum, að Valur ynni leikinn með þessum mun og kæmist Frh. a bls. 60. SigurglátSar Valssíúlkur. LiSi'S, sem lék seinni leikinn í Evrópukeppninni á móti pólsku meisturunum. AFTARI RÖÐ f. v.: SigríSur SigurSardóttir, Sigrún GuSmundsdóttir, Þórarinn Eyþórsson, RagnheiSur Lárusdóttir og Hrafnhildur Ingólfsdóttir. FREMRI RÖÐ f. v.: Bergljót DavíSsdótlir, Helga GuSmundsdótlir, GuSbjörg Egilsdóltir, GuSbjörg Árnadóttir, Sigurjóna SigurSardóttir, Anna B. 1 óhannesdöttir, Soffia GuSmunds- dóttir og Björg GuSmundsdóttir. Jón Kristjánsson, Garðar Jóhanns- son og Karl Harry Sigurðsson. Strax og kunnugt var um hvaða andstæðinga Valur fengi í keppn- inni var hafizt handa, með aðstoð pólska sendiráðsins hér á landi, að fá báða leikina leikna hér á landi. Mjög hagstæðir samningar um það náðust fljótlega og síðan voru leik- irnir ákveðnir 29. og 30. nóvember s.l. Pólski flokkurinn kom svo hing- að til lands fimmtudaginn 27. nóv. Nokkur kvíði var í Vals-stúlkunum vegna þess, að segja má að pólska lið- ið hafi verið alveg óþekkt stærð, þar sem þær höfðu ekki leikið neina al- þjóðaleiki. Hins vegar voru Vals- stúlkurnar ákveðnar í að gera sitt bezta og með það eitt í hug, að sigra, fóru þær inn á í fyrri leikn- um. Sá leikur byrjaði vel fyrir Val og allan fyrri hálfleik var útlit fyrir að leikurinn yrði jafn og úrslitin tví- sýn. I leikhléi var jafnt 5:5. Svo fljótlega í byrjun þess síðari fór að Elzbieta Wasowicz. syrta í álinn. Öheppnin elti Vals- stúlkurnar og það svo að nálgast einsdæmi. Ekki færri en 6 vítaköst misfórust og 4 stangarskot áttu þær í leiknum, sem endaði með sigri pólsku stúlknanna 19:12. Það var því allt annað en menn væru bjart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.