Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 34

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 34
32 VALSBLAÐIÐ Þarna er atriði, sem þarf að leggja meiri áherzlu á en gert er, og það verður að gera strax í byrjun, það væri von til að þessar hreyfingar yrðu ósjálfráðar í leitmnn. Þetta er ef til vill í og með vegna þess að við erum að fá þjálfara sem teknir eru í þetta eftir happa- og glappaaðferðinni, við segjum að þessi þjálfari geri félaginu mikinn greiða þegar enginn annar þjálfari fæst. Þá er það varalaust gott fyrir hann að vinna að einhverju settu marki í þjálfun sinni eftir ákveðinni reglu. Það þarf ekki að vera að sá sem mest kann, sé beztur kennari. Á nám- skeiði því sem ég var á í Danmörku, var okkur ráðlagt að nota yfirleitt það sem bezt ætti við, að okkar áliti, til þess að ná tilteknum atriðum. I þessu sambandi var bent á það að einn þjálfarinn, sem einmitt hef- ur komið við sögu landsliðsins, hann hafði þjálfað fjórðu deildarlið, þar sem lögð var nær eingöngu áherzla á innanfótarspyrnur milli manna. Ég held því að við eigum að taka upp knattþrautirnar að einhverju marki og bæta við þar sem okkur finnst við þurfa, og haft ákveðin atriði milli flokka. Það ýtir undir það að endurskipuleggja unglingastarfið. Við þurfum að veita meiri starfskröft- um í þessa starfsemi til þess að geta vænzt meiri árangurs. Þetta er sjálf- sagt atriði sem við höfum alltaf vit- að og hefur gengið erfiðlega að fram- kvæma, en þetta á að vera baráttu- mál okkar núna. Við þurfum að til- nefna ákveðna menn, sem annast þetta, menn, sem síðan verða tengi- liðir milli drengjanna og deildar- stjórnarinnar sjálfrar. Við þurfum ennfremur að leggja fyrirliðum sveit- anna mun meiri ábyrgð á herðar og skyldur. Oft er það svo að sá sem hefur verið valinn sem fyrirliði hef- ur það ef til vill sér mest til ágætis að taka vel í hendi, en þetta er van- ræksla af hendi ráðandi manna í deildinni. Þeir hafa aldrei fengið að vita hið raunverulega hlutverk sitt. I sumar reyndi ég það að nota fyrir- liðann í öðrum flokki, og hafi vel tekizt til í sumar, þá er það ekki minna fyrir það, hvað fyrirliði ann- ars flokks, sérstaklega í A-liði, hjálp- aði mikið til við allt félagsstarf og alla samheldni í flokknum. Það á að vera einn þátturinn í baráttunni Rafn Viggósson, þjálfaii badmin- tondeildarinnar „Legg áherzlu á að hlyttna að unga fólkinu °g gefa fví tœkifœn“ Þeir sem hafa fylgzt með störf- um badmintondeildarinnar í þessi tvö ár, sem hún hefur verið starf- andi, munu hafa veitt þvi athygli, að ráðinn hefur verið sérstakur leið- beinandi. Mun ætlunin fyrst og fremst, að hann leiðbeini yngra fólkinu, sem er að byrja og því, sem farið er að taka þátt í mótum. Maður þessi er Rafn Viggoson, mikill áhugamaður um badminton um langt skeið. Félagi í Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavikur og virkur sem keppandi um langt skeið og hefur unnið sér það til ágætis að verða Islandsmeistari í tvíliðaleik, ásamt Óskari Guðmundssyni. TBR- meistari varð hann einnig eitt árið, ásamt Garðari Alfonssyni. Rafn hefur alltaf haft áhuga fyrir kennslu og leiðbeiningum fyrir ungt fólk og það var fyrir tilviljun, að hann komst á námskeið fyrir leiðbeinendur, sem dönsk stúlka hélt hér fyrir allmörg- um árum. Hann komst inn vegna þess að annar forfallaðist, en síðan hefur hann, einn af fáum, sem þátt tóku í námskeiðinu haldið áfram kennslu. Rafn les erlend tímarit um bad- minton og fylgist vel með og eftir árangri piltanna i Val virðist það liggja vel fyrir honum að kenna og leiðbeina, það sýnir árangur þeirra síðan hann kom. Við náðum tali af Rafni og báð- um hann að segja okkur svolítið um fyrir auknu unglingastarfi í félaginu, að taka fyrirliðana með í ábyrgt starf. Þá er það vafalaust gott fyrir hann okkar kæra félagi og verkefnin víða, sem krefjast margra vinnandi handa, sagði hinn áhugasami Róbert að lok- um. F. H. Hinn öíuli og áhugasami þjálfari badmin- tondeildarinnar, Rafn Viggósson. þjálfunina i deildinni og það leið- beinendastarf, sem hann innir þar af hendi og það má geta þess hér, að stjórn deildarinnar og ungling- arnir eru mjög ánægðir með störf hans. — Hvemig fellur þér við Vals- mennina? — Mér fellur vel við fólkið, en það er mest unga fólkið, sem ég hef saman við að sælda í sambandi við æfingarnar. Það er mikill áhugi, i fyrra voru kannske of margir til þess að um verulega mikla kennslu væri að ræða. I þvi sambandi mætti benda á það, að það væri mikils vert að hafa nokkra aðstoðarmenn á æfing- unum. Það mundi auka árangurinn ef hægt væri að koma slíku við. Það er svo margt sem þarf að hafa auga á hjá byrjendunum og sýna þeim: Halda á spaða og svo hinn mismun- andi slátt, o. m. fl. Það eru margir efnilegir ungling- ar í Val, miðað við þann hóp, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.