Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 17

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 17
V ALSBLAÐIÐ 15 Ólafur H. Jónsson „flýgur“ inn yfir teiginn í landsliSstreyju. ararnir sæki námskeið hjá Hand- knattleikssambandinu, sem haldið verður í okt./nóv. 1969. ÞjáljaranámskeiS. Dagana 13.—15. september 1968 var haldið þjálfaranámskeið hér í Reykjavik á vegum H.S.f. Námskeið þetta sóttu þjálfarar Vals og var það mjög gott. Hver þátttakandi í nám- skeiði þessu fékk stóra og mikla möppu, sem inniheldur kennsluefnið og er mjög handhæg og góð fyrir alla þjálfara í starfi. Til stendur að H.S.f. haldi annað svona námskeið fyrir þjálfara og kæmi það sér vel fyrir okkur í Val, þar sem svo margir nýbyrjaðir þjálfarar starfa. Áætlað er að námskeiðið verði i október eða nóvember. Þar sem augljóst er að námskeið eins og þessi eru ómiss- andi liður í uppbyggingu handknatt- leiksíþróttarinnar ættum við Vals- menn að meta það i verki og mæta þarna vel, þegar námskeið þetta hefst. Þangað eiga ekki siður kepp- endur erindi en þjálfarar, því alltaf kynnist maður einhverju nýju í þess- ari margslungnu íþrótt, handknatt- leiknum. Mót og leikir. Eins og undanfarin ár voru hald- in tvö aðalmót hér í Reykjavík. Það er að segja Reykjavíkurmeistara- mótið og íslandsmeistaramótið inn- anhúss. íslandsmeistaramót meist- araflokks kvenna fór fram á Akra- nesi og 2. flokks kvenna á Norðfirði. Valur sendi alls 10 flokka í 25 mót, og skal hér gerð grein fyrir árangri flokkanna í stuttu máli. Meistaraflokkur karla. í Reykjavíkurmeistaramótinu urðu þeir nr. 1, skoruðu samtals 88 mörk gegn 73 og hlutu 10 stig. í íslandsmeistaramótinu innan- húss 1. deild urðu þeir nr. 4, skor- uðu 184 mörk gegn 178 og hlutu 9 stig. í íslandsmeistaramótinu utanhúss léku þeir í B-riðli, urðu nr. 2 í riðl- inum. 54 mörk gegn 41 og hlutu 3 stig. 1. flokkur karla. f Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 1—2 ásamt Þrótti, en töpuðu í aukaleik fyrir þeim. Skoruðu 62 mörk gegn 42 og hlutu 10 stig. í íslandsmeistaramótinu urðu þeir nr. 2 í A-riðli, skoruðu 50 mörk gegn 43, og hlutu 6 stig. 2. flokkur karla. 1 Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 4, skoruðu 49 mörk gegn 45, og hlutu 6 stig. f íslandsmótinu urðu þeir nr. 1 í A-riðli, léku til úrslita við Fram, en töpuðu. Skoruðu 51 mark í riðl- inum gegn 30, og hlutu 9 stig. 3. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 4, skoruðu 55 mörk gegn 52 og hlutu 4 stig. í íslandsmótinu urðu þeir nr. 3 í A-riðli, skoruðu 30 mörk gegn 25 og hlutu 4 stig. Meistaraflokkur kvenna. í Reykjavíkurmótinu urðu þær nr. 1, skoruðu 32 mörk gegn 20 og hlutu 7 stig. í íslandsmeistaramótinu innan- húss urðu þær nr. 1, skoruðu 103 mörk gegn 52 og hlutu 12 stig. í íslandsmeistaramótinu utanhúss urðu þær nr. 1 í A-riðli og léku til úrslita við Fram, sem vann B-riðil, Valsstúlkurnar unnu með 11 mörk- um gegn 7. í A-riðli léku þær 3 leiki og unnu þá alla. Skoruðu 44 mörk gegn 20 og hlutu 6 stig. 1. flokkur kvenna. í Reykjavíkurmótinu urðu þær nr. 1, skoruðu 12 mörk gegn 7 og hlutu 4 stig. í íslandsmótinu urðu þær nr. 2, skoruðu 14 mörk gegn 9 og hlutu 4 stig. 2. flokkur kvenna. í Reykjavíkurmótinu urðu þær nr. 3, skoruðu 34 mörk gegn 25 og hlutu g stig. í íslandsmótinu innanhúss urðu þær nr. 1 í B-riðli og skoruðu 24 mörk gegn 7. Léku til úrslita við Fram og töpuðu með 8:7. í íslandsmótinu utanhúss léku þær í A-riðli, skoruðu 8 mörk gegn 13 og hlutu 3 stig. Mót 4. flokks og B-liðs manna. Valur tók þátt í öllum mótum fyrir 4. flokk og B-lið 3. fl. og 2. fl. karla og 2. fl. kvenna og stóðu þessi lið sig sérstaklega vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.