Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 80

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 80
78 VALSBLAÐIÐ Geir Hallsleins- son, ógnvaldur markmanna „hátt uppi“ og vægSarlaus á svipinn. » 0 örn Clausen líSur mjúkt og leik- andi yfir grindina, en viljinn og krafturinn meitlaSur í hvern and- litsdrátt. sannar þetta. Hún nefnist „Fram til orustu“. Þar segir frá íþrótta- köppum, sem allir hafa gert garð- inn frægan. Vakið á sér og þjóð sinni almenna athygli á erlendum vett- vangi. Sögumaður þessara fræknu kappa er Frimann Helgason, hinn þjóð- kunni íþróttafrömuður, sem um ára- bil var í röð okkar snjöllustu og beztu knattspyrnumanna. En jafnframt sem hann æfði og lék af kappi, lét hann félagsmál íþróttahreyfingar- innar mjög til sín taka, bæði í ræðu og riti, sem íþróttablaðamaður um áratugi, formaður í félagi sínu Val um árabil og meðstjórnandi allsherj- arsamtaka íþróttahreyfingarinnar, ISl, í hálfan annan áratug. Manni með slíka reynslu í félags- og íþrótta- málefnum, ásamt þrautþjálfaðri rit- leikni, vigður hinum sanna anda íþróttanna, bæði utan vallar og inn- an, í lífi og starfi, var sannarlega öðrum fremur trúandi til þess að senda frá sér einmitt slíka bók sem þá, er hér um ræðir. Fjórmenning- arnir nafnkunnu, söguhetjurnar, íþróttagarparnir, sem hver um sig störfuðu og starfa á því sviði íþrótt- anna, sem þeim var og er hugstæð- ast, ættu að verða fagurt fordæmi, lýsandi tákn hins unga íþróttamanns í dag. Höfundurinn hefur lagt sinn skerf til þess, ásamt bókaútgáfu Arnar og örlygs. Það er ekki þeirra sök, höfundar og útgefanda, ef bók þessi verður ekki aukin hvatning ungu íþróttafólki. Iþróttahetjur þær, sem hér er sagt frá, eru: Jón Kaldal, einn stórkost- legasti hlaupari, sem Island hefur átt, örn Clausen, sem var í hópi beztu tugþrautarmanna heims, Rík- harður Jónsson, þróttmesti knatt- spyrnumaður landsins á sínum tima og talinn einn bezti innherji Norð- urlanda og Geir Hallsteinsson hand- knattleikssnillingur á heimsmæli- kvarða, sem enn á eftir að gera garð- inn frægan um árabil. Frásögn Frímanns af þessum miklu görpum er sannarlega for- vitnileg öllum þeim, sem unna drengskap og dáð. Litríkum mynd- um er brugðið upp frá glæsilegum íþróttaferli, svipmyndum, er glitra sem djásn á spjöldum íþróttasögu vorrar. E. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.