Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 54

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 54
52 VALSBLAÐIÐ „Valkyrjur Vols ósigrandi íIslands' og Reykjavíhurmótum í sex ár í röð, eða í 18 mótum samtals Þegar blaðstjórnin fór að raða nið- ur efni í þetta blað, þótti sjálfsagt að minnast á einhvem hátt hins sig- ursæla kvennaflokks Vals i hand- knattleik. Enginn íslenzkur kvenna- flokkur á að baki slíka sigurgöngu og vafasamt að annar kvennaflokkur leiki þetta eftir á þessari öld. Þessi flokkur hefur því verið stolt okkar Valsmanna og til hans verður vitnað um langa framtíð. Okkur fannst að skemmtilegast væri að ná til þeirra hverrar og einnar, og fá hjá þeim svolitlar per- sónulegar upplýsingar og kynna þær þannig fyrir hinum mörgu aðdáend- um þeirra í Val og víðar. Vom þeim sendar 10 spurningar, og með hjálp Þórarins Eyþórssonar, sem kalla má föður flokksins (þó ekki séu þær allar Þórarinsdætur!) hafa okkur borizt svör, en spumingarnar vom þessar: 1. Hvenær gerðist þú félagi í Val? 2. Hvenær byrjaðir þú að keppa fyrir Val? 3. Hvenær byrjaðir þú að leika með meistaraflokki? 4. Á hvaða tímabili hefur þú leik- ið með meistaraflokki? 5. Hve marga leiki leikið með meistaraflokki? 6. Hve marga leiki með úrvalsliði? 7. Hve marga leiki með landsliði? 8. Eftirminnilegasti leikurinn? 9. Ert þú gift? 10. Átt þú böm? Anna Birna Jóhannesdóttir, 19 ára. 1. 1960. 2. 1960. 3. 1960. 4. Eitt mót 1960. Síðan frá 1963. 5. 41 leik. 8. Fyrsti leikurinn með meistaraflokki 1960. 9. Nei. 10. Nei. Ása Kristjáns- dóttir, 22 ára. i- 1959—1960. 2. 1960. 3. 1963. 4. 1963—1967. 5. 45. 8. Þegar við unn- um Ármann í fyrsta skipti (sigur- gangan hefst), við unnum með 6:3. 9. Já. 10. Tvö. '*#%: : Bergljót Hermundsd. 2Ó ára. 1. 1957. 2. 1958. 3. 1958. 4. 1956— 1964. 5. 56 leiki. 6. 3 leiki. 7. Engan. 8. Þegar við lékum gegn Vestmanna- eyjum á þjóðhátíðinni 1959. Þá hafði ég enga skó. Lék berfætt og skoraði samt 11 mörk. 9. Gift. 10. Eitt. Bergljót Davíðsdóttir, 17 ára. 1. 1966, þá 14 ára. 2. 1967. 3. 1969. 40 Frá jan. 1959 og síðan. 5. 9 leiki. 8. Á móti Víking í íslandsmótinu 1968 í 2. fl., þá gerðum við jafntefli. 9. Nei. 10. Nei. Bára GuSjóns- dóttir, 2 6 ára 1. 1955 eða 1956. 2. Fyrsta veturinn með 2. fl. B. 3. 1958. 4. 1958—1965. 5. 46. 8. Móti Færeyjaúrvali sum- arið 1960, 5:5. 9. Gift — bý á Flat- eyri. 10. Eitt bam. . 'p. Björg E. GuS- & mundsdóttir, Wk M 19 ára. 1. Árið 1964. 2. 1964. 4. Frá 1964 og þar til nú. 5. 71 leik. 6. 1—5 leiki. 7. 4 A-landsleiki og 11 unglinga- landsleiki. 8. Leikirnir í Evrópu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.