Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 52
50 VALSBLAÐIÐ Heimsókn pólsku meistaranna AZSW til íslands: M kunna séi hóf í sigrum uð, því þá fyrst gæti leikni manna og skilningur á eðli leiksins fyrst not- ið sín. Hann vildi laða það fagra í leiknum fram og láta það njóta sín. Frá honum andaði alltaf hlýju og vinsemd til samherjanna, hlýju, sem aðeins getur streymt frá leikglöðum og sönnum íþróttamanni. Þegar Snorri var 16 ára byrjaði hann að leika með meistaraflokki Vals og þó ungur væri, hafði allur leikur hans og snilli örfandi áhrif á samherjana. Það hjálpaði lika til, að hann gekk hreint til verks á þann hátt að vera stöðugt jákvæður í leik sínum, bæði með sendingar og ekki síður í því að nota leikni sína og kunnáttu til þess að gera samherjunum leikinn auðveldari. Hann féll aldrei fyrir þeirri freistingu að „sýna“ áhorf- endum kunnáttu sína. Snorri iðkaði handknattleik bæði í Val og eins í Menntaskólanum og þar var alveg sama sagan. Leiknin og skilningur á flokksleiknum var þar í fyrirrúmi. Snorri lék i meistaraflokki Vals þar til hann var rúmlega tvítugur og setti svip á þetta annars ágæta lið. Þess má geta, að sem forsíðumynd á einu afmælisblaði Vals (30 ára) var mynd af Snorra, þar sem hann leikur með knött og talar það sínu máli um viðhorfið til leikni hans. Því miður fyrir Val og íslenzka knattspyrnu varð Snorri fyrir því slysi snemma á árinu 1943, að brotna illa í öklalið. Gerðist þetta, er hann var að vinnu við lögn á þungum Snorri Jónsson á „yngri árum“, léttur og leikandi í viSskiptum sínum viS knöllinn. Konur hafa alla tíð verið yndi og' eftirlæti karlmanna. Svo hef- ur alltaf verið, er og mun ætíð verða. Þær konur sem skarað hafa fram úr á einhverju sviði, hafa að sjálfsögðu hlotið meira lof og meiri virðingu karlmanna en hin- ar. Við í Val höfum átt um ára- bil flokk handknattleikskvenna, sem hefur hlotið meira lof og virð- ingu, en nokkur annar jafnstór kvennaflokkur á landinu á sama tíma. Um þær hefur verið meira rætt og ritað en nokkurn annan flokk Valsmanna, enda hafa þær sannarlega unnið til þess. Það væri að bera í bakkafullan læk- inn að fara að rekja þann fræga feril, sem meistaraflokkur kvenna í Val á, bæði hefur það verið gert í Valsblaðinu á undanförnum ár- um og að einhverju leyti á öðrum stað í þessu blaði. En það var einmitt fyrir þá virð- ingu, sem þær hafa skapað sér með hinni margfrægu sigurgöngu í hand- knattleiknum, að stjórn Vals varð við þeim tilmælum stjórnar hand- knattleiksdeildar félagsins, að boða þátttöku þeirra í Evrópumeistara- keppninni, en ekki fyrir hugsanleg- an fjárhagshagnað, þvi það var vit- að fyrirfram að hann væri ekki fyr- ir hendi. Fjárhagshliðin er aðeins ein og sverum hitaveitupípum í götum borgarinnar. Ein pípan klemmdi hann í þröngum steypustokk, með þessum afleiðingum. Næstu árin lék hann við og við, en það tók alltaf langan tima fyrir hann að jafna sig eftir leikina og að þvi kom, að hann varð að hætta allri knattspyrnu. Hefur Snorri aldrei orðið jafngóður í fætinum síðan. Þá var hann byrjaður í námi og hélt því áfram. Nam hann læknis- fræði og tók barnalækningar sem sérgrein í Svíþjóð. Að námi loknu stundaði hann lækningar þar í landi í tvö ár, en fluttist svo heim til íslands 1964 og Lucja Jaworska. af mörgum hliðum félagsstarfsins og svo mikinn afreksflokk getur félag eins og Valur eignazt, að hana verði að sniðganga fyrir sanngirnina og það var einmitt gert, þegar þátttaka meistaraflokks kvenna í Evrópu- meistarakeppninni var lilkynnt. Skipuð var nefnd til að annast allan undirbúning þessarar þátttöku Vals í EM og var hún skipuð eftir- töldum mönnum: Ægir Ferdinands- son formaður, Friðjón Friðjónsson, Þórarinn Eyþórsson, Guðmundur Frimannsson, Guðbjörg Árnadóttir, hefur stundað lækningar hér síðan og er vel látinn sem læknir. Þó Snorri hafi um alllangt skeið verið fjærri félagsstarfinu í Val, hef- ur hjarta hans slegið og hugur hans hrærzt með sömu tíðni og gangur félagsins hefur verið á hverjum tíma. Áhugi hans fyrir knattspyrnunni er alltaf sá sami, þó dagsins önn leyfi honum ekki að fylgjast með leikjum eins og hugurinn girnist. Eftir að Snorri kom heim var hann fljótlega kjörinn í Fulltrúaráð Vals og á liann sæti í stjórn þess nú. Hann er kvæntur Soffíu Jónsdótt- ur og eiga þau einn son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.