Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 10
þökin
nafn-
frægu
—•—
|WtND anowATER TtSHT
IOT AFFECTEDBVHEAT Or cold
- SPEC/ALLY PREPARED TO PRESEftV£ '
fe TtN AND METAL ROOFS OOES NOTRUN,
CRACK OR PEEL. DR/ES HARD —
Mjög tilkomumikil sýning úti á víða vangi, eru Mica-þökin,
sem Mr, Fonseca selur. Þau eru uppfundning, sem ekki að eius hafa
auðsæa og ótvíræða yfirburði yfir hinn algenga þakspón, heldur eru
og líka ódýrari. Það er mikið auðveldara og umfangsminna að leggja
þau þök, en nokkur önnur. Endingar góð, ekki eldfim og raki geng-
ur ekki í gegnumþau. Þetta þakefni er búið til í Canada, með tilliti
til loftslags og annarra kringumstæðna. Einn aðalkostur er og við
þetta þakefni fram yfir önnur að það má léggja það á hallalaus þök
án þess leki dropa eðaraki leiti í gegnum þau.
Sem sönnun fyrir ending MicA-þakanna sá maðurbest á fðnað-
arsýningunni í Winnipeg, því dálítill hluti af því þakefni sem þar var
sýnt, hafði verið í brúki á húsþaki í 12 árog var eins gott eftir þann
tíma og það var nýtt.
Sérstakt einkenni við Mica-þakefni er það — ólíkt vanalegum
tjöru- eða bygginga-pappír -að það er búið til úr alull, ogþessvegna
drekkur þaðekki í sig neina vætu og kuldi nær ekki að komast í gegn-
um það.
Af fyrirsögn um að leggja þessi Mica-þök er auðsjáanlegt hve
auðvelt er að leggja þau, og margir sem hafa leitast við að endurbæta
þaklagning hafa með þessu Mica-þakefni fengið það sem þeim hefur
fullnægt. — Sólarhitinn hefir engin áhrif á þau þök, eins og t. d. hin
ófullkomnu tjöru-þök.
Það er búið til með sérstöku tilliti til loftslags þessa lands, og af
þeirri ástæðu hefir Canada Kyrrahafsbrautar-félagið hér um bil ein-
göngu brúkað þau þok á byggingar sínar. Mr. W. G. Fonseca, er
eini maðurinn, sem selur þessi e'-ti alullar Mica-þök hér í Winnipeg
í Manitoba og Norðvesturlandinu. Biðjið um bækling og sýnishorn
að 176 Higgins Ave.