Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 43
2Í ríki, sem yrSi móSurlandinu holt og trútt, og hann hafSi þá trú, aS í staS þess aS hollusta viS móSur- landiS mundi standa Canada fyrir þrifum, þá mundi slík hollusta verSa landinu til blessunar. í einni af hinum fyrstu ræSum sínum í Canada fórust honum orS á þessa leiS um þetta efni, eftir aS hafa látiS í ljósi » gleSi sína yfir hollustu Canada-manna viS breska veldiS: ,,Samt sem áSur yrSi eg fyrstur manna til aS hryggjast yfir þessari tilfinning ef hún gerSi Canada ótrúa sjálfri sér, ef hún annaShvort kipti vexti úr eSa kæfSi canadiska föSurlandsást, eSa skapaSi hjá íbúun- um ósjálfstæönis-anda, í þá átt aö vera upp á móöur- landiS komnir. “ Dufferin lávaröur heimsótti Manitoba-fylki sum- ariS 1877 og feröaöist hér um hátt á annan mánuS. Hin merka kona hans, lafSi Dufferin, var í þessari för meS honum, þótt alt annap væri þá aS feröast hingaS og um fylkiS en nú er. A meSan þau hjón dvöldu hér, ráku þau fyrstu tvo naglana í teinana á Pembina- grein Canada Pacific járnbrautarinnar, greinarinnar, sem var fyrsta járnbraut í Manitoba og í rauninni byrjun hinnar miklu canadisku Kyrrahafs-járnbrautar. Dufferin lávaröur heimsótti í þessari ferS sinni bygö Mennonita, sem nýlega var stofnuö hér suSur í fylk- inu, hina nýstofnuSu bygö Islendinga á vesturströnd Winnipeg-vatns, og ýmsar af hinum eldri bygöum í fylkinu. Þá var Winnipeg-bær einungis stórt þorp, en samt héldu Winnipeg-búar Dufferin lávaröi rausn- arlega skilnaöarveislu í hinu þáverandi óásjálega ráö- húsi bæjarins. I ræSu, sem hann hélt viS þetta tæki- færi, komu í ljós þau áhrif, er grassléttu-fylki þetta haföi gert á hann. Honum fórust orS um þetta efni sem fylgir: ,,Vegna hinnar landfræöislegu afstööu sinnar og sérstöku einkenna, má Manitoba skoöast sem topp- steinninn í hinum mikla boga af systurfylkjum, sem hggja þvert yfir meginland Ameríku, frá Atlantshafi til Kyrrahafsins. ÞaS var hér á þessu svæSi sem Canada,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.