Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 63
41 er eitt hiö ömurlegasta, sem fyrir nokkurn mann getur komiö, aö þurfa aö komast þar nokkuö áfram, eöa gjöra þar nokkurt handarvik, þegar blautt er. I þessari óskapa-færö áttu nú aumingja vinnu- mennirnir á bátnum aö be'ra viöinn á öxlum sér. Þeir voru nógu brjóstumkennanlegir fyrir aö komast lausir og liðugir út aö viönum. En þó tók þaö út yfir, þeg- ar þeir áttu að bera tvo—þrjá| eikarbúta á öxlunum. Þeir ultu þá um sjálfa sig, grófust niöur í leirinn, og uröu svo aö draga sjálfa sig upp fyrst og trjábútana á eftir, til þess aö komast svo sem lengd sína, þangaö til alt fór á sömu leiö. Aldrei hefi eg heyrt annaö eins oröbragö og þá. Þaö var nærri því ekki að furöa þótt mönnunum, sem voru í þessum harmkvælum staddir, hætti við að tala ljótt. En það sem þeir sögöu var ekkert á móti þeirri orrahríö af ljótustu blótsyröum og háöungar oröum, sem skipstjóri og stýrimaður létu yfir þá dynja. Og þegar þeim þótti eldiviðarsóknin ætla aö ganga nokkuö seint, fór stýri- maöurinn sjálfur á staö, ekki til að hjálpa þeim, held- ur til að sparka í þá með fætinum, þegar þeir lágu þarna og botnveltust í leirnum. Aldrei hefi eg orðið var viö eins mikla löngun hjá neinum verkstjóra til að sjá menn ofbjóöa kröftum sínum og ganga algjörlega fram af sér. Enda litu mennirnir út eftir þessa stund- arraun eins og þéir væru nýstaönir upp úr langri legu. Þeir voru nábleikir og svo aflvana, að þeir gátu naum- ast dregið sig áfram, svo rennandi af svita eins og þeir heföu veriö aö synda í ánni, svo þungir af aur og leöju, sem hlaðist haföi utan á þá, að fötin þeirra heföu veriö vænar klyfjar á hest. Þaö var því ekki aö furða, þótt Islendingum, ný- komnum aö heiman og óvönum öllum vinnubrögöum erlendra þjóöa, þætti ekki árennilegt aö ráöa sig á Rauöárbátunum til langframa. Kaupgjald mun veriö hafa 40 dalir um mánuöinn. En þess utan var hér nokkura járnbrautarvinnu að fá. Var þá verið aö leggja Kanada Kyrrahafs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.