Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 69
47 komiö upp í Milwaukee, þegar íslendingar héldu þjóS- hátíS sína þar 1874, og er tilgangurinn auSsjáanlega hinn besti. Þá voru býsna margir þar saman komnir, en brátt tvístruSust þeir hingaS og þangaS, svo ekki var unt neinum slíkum féiagsskap aS sinna. En til þess nú, aS hugmyndin skyldi ekki meS öllu deyja út, mun Jón ÞórSarson hafa geymt hana hjá sér og vakiS hana til lífs aftur, þegar hann var kominn til Winni- peg, þar sem heill hópur af Islendingum nú var saman kominn. Hver félagssmaSur var skyldur til aS greiSa 50 cents árlega í sameiginlegan sjóS félagsins. Fyrsti forseti þessa Islendingafélags í Winnipeg var Jón ÞórSarson, skrifari Arngrímur Jónsson, sonur Jóns Björnssonar frá HéöinshöfSa á Tjörnesi, en féhirSir Magnús Jónsson. En svo virSist sem embættismanna kosning þessi hafi ekki veriS nema til bráSabyrgSa. Því 4. nóvem- ber sama haustiS eru nýir embættismenn aftur kosnir. Var þá kosinn til forseta Árni Sigvaldason, annar Milwaukee-íslendingur, sem þá var kominn til Winni- peg, nú nýlátinn suSur í Minnesota og öllum Vestur- slendingum harmdauSi. Til skrifara var kosinn Jón ÞórSarson, en til féhirSis ungfrú Helga Sigurlína Þor- steinsdóttir frá Mýrarlóni í EyjafirSi, er síSar gekk aS eiga Arngrím Jónsson, þann er áSur var nefndur. ÞaS var gáfuS kona og gegn, en er nú einnig nýdáin vestur á Kyrrahafsströnd. Þessi embættismanna kosning virSist hafa staSiS þangaS til næsta vor. Þá fóru fram nýjar kosningar 26. maí 1878 og voru þá kosnir þessir : Arngrímur Jónsson forseti, Jón Þórö- arson skrifari, Magnús Jónsson féhirSir. FélagiS hélt fundi aSra hverja viku. Þá var sjóöur félagsins 10 dalir, en félagsmenn 50. Hinn 12. júlí um sumariö var hlutavelta haldin til ágóSa fyrir félagiö og grædd- ust því þá um 15 dalir. Menn voru ekki auSugir á þessum árum og ef einhver hefSi þá getaö nefnt upp- hæSirnar, er safnaö hefir veriS í ýmsar félagsþarfir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.