Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 61
39 manni einum þýskum, enda var hann ötull og ótrauö- ur í hvívetna og tók flestum fram aö fjöri og áræði um þessar mundir. En nú er frá því aö segja, aö fjöldi íslendinga kom frá Islandi þetta sumar (1876), beina leiö til Winnipeg. Vap það langstærsti hópurinn, sem enn hafði komið frá íslandi í einu. Settust nú heilmargir aö í Winnipeg, þó allur fjöldinn færi ofan til Nýja Islands. Einkum var það kvenfólk, sem nú réðist í vistir til innlends fólks, og sáu menn nú þess nauðug- an kostinn, bæði vegna fjárskorts og svo vegna hins, að unga fólkið þurfti að læra málið og um leið verkn- að allan og hússtörf. Því nú fundu íslendingar til þess betur en nokkuru sinni heima á ættjörðu sinni, hve fákunnandi þeir voru í öllu. Stúlkur, sem ekkert kunnu að mæla á enska tungu, en það voru flestar, fengu frá fjórum dölum og upp að sex um mánuðinn, og þótti það_ býsna gott kaup, þegar miðað var við kaupgjald á íslandi. Þær fáu, sem dálítið voru komn- ar niður í ensku máli, fengu átta dali í kaup um mán- uðinn. En margar reyndust vistirnar misjafnar. Sumar húsmæðurnar þóttu harðar í horn að taka og nokkuð óþjálar í lund, enda hefir þeim nú ef til vill verið nokkur vorkunn, þegar vinnukonan skildi ekki eitt orð af því, sem þær báðu þær, og máttu horfa á þær gjöra alla hluti öfugt. En víst er um það, að fljótar voru íslensku stúlkurnar að læra handtökin nýju við hússtörfin og fljótar að komast niður í málinu, — svo fljótar, að furðu gengdi. Þær létu þá lundillu hús- mæðurnar eiga sig og gátu valið um staði, þar sem vel var farið með þær. 5. ATVINNA OG VINNUBRÖGÐ. Fremur hittu íslendingar hér illa á margt að ýmsu leyti. Hér voru engin góðæri um þessar mund- ir, en alt undur skamt á veg komið, deyfð í fram- kvæmdum og ótrú á öllu. Atvinna var hér fyrir dag- launamenn svo sem engin. Helsta atvinnan, sem hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.