Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 130
12. Lára Halldóra, dóttir Björns Björnssonar bónda í Geysis-bygð í
Nýja fslandi (frá Fremri Svartárdal í Skagafirði), 23 ára.
12. Guðrún Jónasdóttir, kona Jóns Þórðarsonar í Glenboro, Man.
(frá Vatni í Haukadal), 60 ára.
13. Anna Katrín Jónsdóttir í Winuipeg, ekkja Stefáus Arnasonar, er
lengi bjó á Þórarinsstaðaeyruin við Sej-ðisfjörð, 72 ára.
14. Eyjólíur Halldórsson í Winnipeg (frá Hlíð í Hörðadal í Dala-
sýslu), 74 ára.
26. Tómas Jón Jónsson á Krossi í Gimli-bygð í Nýja Islandi (frá
Guðlaugsvík í Strandasýslu) 75 ára.
Sigmundur Bárðarson bóndi í Argyle-bvgð (frá Borgarfirði í
Mýrasýslu), 68 ára,
JANÚAR 1902.
13. Jón Jónssou í Álftavatnsnýl., 78 ára, og 24. s. mán. kona hans
Sigurbjörg Davíðsdóttir, 74 ára (bjuggu allan sinn búskap á
Skerðingsstöðum á Reykjanesi).
13. Ólafur Ólafsson í Winnipeg, [ættaður úr Borgarfjarðarsýslu), 55
ára. Flutti vestur um haf 1876.
13. Rjörgúlfur Vigfússon í Winnipeg
16. Sigríður Gísladóttir (úr Skagafirði\ ung að aldri.
27. Hannes, sonur Ólafs Hanuessouar bónda á Washington-eynni í
Wisconsin-ríki (af Eyrarbakka), 36 ára.
FEBRÚAR 1902 :
1. Sigmundur Þorgrímsson við Islendingafijót í Nýja Islandi,
[af Húsavík], 75 ára.
3. Þórunn Oddsdóttir í Minneota, ekkja Jónatans Péturssonar, er
síðast bjó á Hákonarstöðum í Vopnafirði, 92 ára.
12. Brynjólfur Gíslason Sveinssonar bónda í Lóni i Gimli-bygð í
Nýja íslandi (frá írafelli í Skagafirði), 21 árs.
ifi. Þórður Tómas Þórðarson á Gimli (frá Stapakoti í Gullbringu-
sýslu), 45 ára.
17. Guðmundur Sveinsson bóndi í Norður-Dakota (ættaður úr Húna"
vatnssýslu), 71 árs.
19. Jósep Ásbjarnarson bóndi í Minnesota (úr Vopnafirði).
26. Friðbjörg Einarsdóttir í Winnipeg, ekkja Indriða Davíðssonar
(þau bjuggu lengst af á Húsavík í Þingeyjarsýslu).
MARS 1902 :
5. Ólafur Jóbannesson í Winnipeg.
5. Guðný fvarsdóttir í Fagradalsnýlendu í Manitoba, ekkja Sveins
Bjarnasonar, er lengi bjó á Sauðagerði við Reykjavík, 6S ára,