Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 80
53 sig. Svo þráttuSu menn fram og aftur um hvaö rétt væri. Þaö varö líkt og á Grikklandi og í Litlu Asíu í fornöld, þar sem stafkarlar og beiningamenn leiddu^aman hesta sína út af dýpstu leyndarmálum tilverunnar. Menn töluöu um trúarbrögöin á stræt- um og gatnamótum. Það hófst þegar á fyrstu árum Islendinga og hélst viö meö ýmsum litbreytingum aö minsta kosti liðugan tíu ára tíma, fram yfir 1890 eöa rúmlega það. Hið ytra tilefni voru eflaust ágreinings-umræöur þær um kristindóminn, sem risu upp meöal þeirra prestanna í Nýja Islandi, síra Jóns Bjarnasonar og síra Páls heitins Þorlákssonar. Það sem þeim bar á milli, mun aðallega hafa veriö, í hverju það sé fólgið aö vera lúterskur maöur. Um þaö höföu Islendingar alls ekki hugsað. Almennan kristindóm höfðu þeir meira og minna ljósar hugmyndir um; kristnir menn vildu þeir vera og tóku það mjög óstint upp, ef gefiö var í skyn, að þeir væru þaö ekki. En að vera lút- erskur, — var það ilt eöa var þaö gott ? Menn fóru að hugsa og leitast við að skilja, því þetta var þeim alveg nýtt; áður höföu þeir alls enga hvöt til þess liaft, að gjöra sér grein fyrir því. Margir komust aö þeirri niöurstöðu, aö þaö væri ilt og eintóm heimska ; að minsta kosti væri margar aörar trúarstefnur miklu heppilegri og betri ; þeir væru hreint ekki lúterskir og hefðu aldrei veriö. Miklu fleiri voru þaö nú samt, er komust að þeirri niöurstööu, aö þeir vildu halda fast við hina lútersku feöra-trú sína. Þeim mönnum kom saman um, aö nauðsynlegt væri fyrir Islendinga eins og aðra aö mynda söfnuöi. Meö því einu móti væri þeiin unt aö starfa aö efling og viöhaldi kristinnar trúar og sið- menningar í hinum nýju heimkynnum. Annars mundi trúarlífiö alt lenda á ringulreiö og deyja út. Glataöi maðurinn trúsinni, væri hann á góðri leið til aö glata sjálfum sér. Og glataði það brot þjóðar vorrar trú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.