Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 105
af skjöluin, sem þar voru framini fyrir honurn. Hann
fór ofur-hægt a8 öjlu, grand-sko8aði stundum éitt
skjal öörum fremur, og rispaöi dálitla athugasemd á
spássíuna á sumum. Borðiö var skrifborö keisarans
og skjölin vorii ýmist landeignarbréf, gefin fyrir frækna
framgöngu, eöa loforö um veirölaun, eða þá dómsúr-
skuröir fvrir þá, sem hegning skyldu hljóta. Tallej'-
rand var aö yfirfara þau í seinasta sinn, því þau voru
aíbúin og biöu nú aö eins eftir aö keisarinn staöfesti
þau meö undirskriftinni: ,,Nap. “ Aö fengnum þeim
þremur stöfúm voru þau gild og góö. Þegar hér var
komiö sögu hans haföi Napoleon hætt alveg aö skrifa
meira en þrjá fyrstu stafina í nafni sínu, undir skip-
anir og skjöl. Og síðar stytti hann þó undirskrift
sína enn meir; rispaði þá bara eitt feykilega mik-
ið ,,N. “
Þegar Talleyrand var að ljúka viö syrpuna, koin
hann aö skjali, sein merkt var ,,Hatzfeld“. Hann
las þaö meö gaumgæfni og,—hóstaði svo og ræskti
sig. Þetta skjal var ekki eignarbréf, og ekki loforð
uin endurgjald fyrir frægö og hreysti. Þaö var skip-
un um að hegna njósnarmanni og svikara. Talley-
rand lagöi skjaliö á boröiö, lauk svo upp læstuin
kistli, sem stóö á boröinu, og tók þaðan bréf sein
hann svo braut saman meö ,,Hatzfeld“-skjalinu. Aö
þessu búnu hallaöi hann sér aftur á bak í stólnum og
sökti sér niður í hugsanir.
Prinsinn af Hatzfeld var í Berlín og undir vernd
Napoleons. Aö hann var á lífi enn, var því einu aö
þakka, aö keisarinn treysti honum og trúöi. Þó haföi
nú Talleyrand hér handa á mflli bréf til Hohenlohe,
meö eiginhandarriti Hatzfelds, þar sem hann upp-
fræddi þetta þýska jötunmenni um alt, sem hann
niátti,. áhrærandi her og herbúnaö Napoleons.
Hatzfeld prins haföi nú setiö tvo daga í Varðhaldi
og beöiö dómsins, sem, samkvæmt innihaldi bréfsins,
gat naumast orðið annaö en dauöadómur.
Talleyrand haföi rétt staðið á fætur og var að